Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 34
hann átti í brjósti þann hngsjónaeld, sem aldrei kul- naði, hvað sem yfir dundi, og var maðurinn með fá- dæmum óeigingjarn. Hann gerðist á ungum aldri sjálfstæður kaupmaður í Björgvin, en allur hné hug- ur hans að þjóðernismálum; allt, sem norskt var, átti í honum öflugan stuðningsmann. Á bernskuárum hafði hann oft verið langvistum á búgarði föður síns, vanizt þann veg búandlífi og leikið sér með sveita- drengjum. Siðan hélzt ást hans á sveitalífi og bændum. Og bændum treysti hann bezt síðan. Pað voru þeir, sem varðveitt höfðu þjóðtunguna; þeim trúði hann til þess að hefja hana til öndvegis aftur. Peir þurftu einungis vakningar við. í þessu skyni varð hann fyrstur manna vestan fjalla í Noregi til þess að stofna blað á þjóð- tungunni, byggðamálinu; blað skáldsins Ásmundar Ólafssonar Vinjes (»Dölen«) var að vísu eldra, en það átti heima austan fjalla, í höfuðstaðnum. Petta blað hét »Ferðamaðurinn« (»Ferdamannen«), »vikublað handa almúganum«. Pað hóf göngu sina 1865. Það var fyrst og fremst bændablað, fjallaði aðallega um efni, sem bændur varða. Mest starfið að blaðinu hvildi jafnan á Krohn. Þó birtust þar greinir eftir vini hans og samherja, svo sem skáldið Kristófer Janson og hinn ágæta stjórnmálamann Ólaf Lofthus. En það var ekki einungis ritstjórnin, sem hvíldi á Krohn. Kostnaður af blaðinu var talsvert mikill, en tekjur mjög litlar. Einnig tapið lenti á honum. Þó hélthann blaðinu úti fram á árið 1868. En þótt blaðið yrði Krohn sjálfum byrði og þótt það yrði ekki langlífara, varð það samt til hins mesta gagns, að dómi Norðmanna sjálfra. Nú varð það næst, að sama árið sem »Ferðamaður- inn« gafst upp, þá tókst Henrik Krohn að hleypa af stokkunum þeirri stofnun eða félagsskap, sem einna mest hefir stutt að festingu þjóðtungu Norðmanna. Það er »Vestmannalaget«. Boðsbréf Krohns um stofn- un þessa félags er dagsett 8. jan. 1868, en stofnsett var það 21. sama mánaðar. Aðalmark félagsins sam- (30)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.