Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 37
(»Vestmannalaget); hét það »Úr bæ og byggð« (»Fraa By og Bygd«); hóf það göngu sína árið 1870, og komu út af því 5 árgangar. Eru margar ritgerðir þar eftir Krohn sjálfan. Bækur Krohns og ritgerðir nutu mik- illa vinsælda með almúgamönnum. Nægir um þelta og um hæfileika Krohns að öðru leyti til ritstarfa að vitna i dóm, sem vinur hans, Björnstjerne Björnson> kvað npp í ræðu, er hann flutti eitt sinn fyrir minni hans. Hann segir: Rit Krohns »eru eins og eldspýtur, sem bændur tendra heima fyrir, á höfuðbólum og á hjáleigum, og kveikja af elda, svo að bjart verði, hlýtt og notalegt í stofunni« (raá vera, að í orðunum felist og gamansamleg ábending til eldspýtna-verksmiðju Krohns). Henrik Krohn var vinmargur og þó vinfastur, og af öllum var hann elskaður, þeim er honum kynn- tust, og af þeim mest, erhonum kynntust bezt. Aðrir eins menn og Björnstjerne Björnson og Kristófer Janson voru alúðarvinir hans. Og fáir hljóta einnig jafnfagra og jafnfágæta vitnisburði sem hann í bók- um samtímismanna sinna og síðari höfunda. Árni Garborg segir: »Fáir menn hafa gert meira en hann fyrir vort norska málefni, og enginn hefir að starfi gengið af heitari ást og óbrigðulli tryggð.« Og Kristó- fer Janson segir: »Aldrei hefi eg hitt mann svo hug- fanginn sem Henrik Krohn, svo tryggvan og fórnfús- an fyrir málefni það, er hann gaf hjarta sitt«. Á öðr- um stað segir hann: »Henrik Krohn er einn hinna göf- ugustu og heitustu hugsjónamanna, sem eg hefi nokk- uru sinni kynnzt« (Kristófer Janson: Hvad jeg har oplevet, Kristjanía 1913, bls. 86, 106). Ekki myndi þó Henriks Krohns minnzt í þessu riti, ef ekki bæri annað til en þau atriði, sem nú voru talin. Hér kemur og annað til. Næst samlöndum sín- Um unni Krohn engri þjóð framar en íslendingum; hann kunni manna bezt að meta þann stuðning, sem rit íslendinga veittu Norðmönnum í þjóðernisbarátt- (33) 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.