Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 38
unni. Petta létu að vísu margir Norðmenn þá á sér heyra í orði, í ræðum og ritum. En Henrik Krohn lét það og ásannast í verki. í samráði við Jón Sig- urðsson var hann aðalmaðurinn i því að koma upp verzlunarfyrirtækjum á íslandi, með beinum viðskipt- um við Norðmenn, með beinum gufuskipaferðum í milli Noregs og íslands, með hinum fyrstu reglu- bundnu strandferðum, sem farnar voru með strönd- um fram á íslandi. En allrar þessarar starfsemi þessa óeigingjarna manns, sem varðar mjög framfarasögu íslands á 19. öld, verður getið nokkuð rækilega á sínum stað í riti þjóðvinafélagsins um Jón Sigurðs- son (síðasta bindi). Gústav Storm. Gerólikur maður að lífsstarfi og framkvæmdum Henriki Krohn var fræðimaðurinn og rithöfundurinn Gústav Storm. En það, sem veldur þvi, að hann er settur hér á bekk með honum samhliða, er viðleitni hans til þess að vinna íslendingum gagn í þjóðmál- um, og kemur hún fram nálega samtímis framkvæmd- um Krohns i þágu Islendinga. Gústav Storm fæddist í Rendalen 18. júní 1845, og var faðir hans þá prestur þar, síðar í Lardal. Hann lauk ungur stúdentsprófi, og var það 1862; hafði þá verið kennari hans í sögu Ólafur Rygh, sem síðar varð embættisbróðir hans, en áhugi hans fyrir þessum efnum vaknaði snemma, enda hlaut hann leiðbeining og stuðning í þessari grein hjá manni i liðtækara lagi, sjálfum þjóðskjalaverði Norðmanna, Kristjáni Lange, sem var frændi hans. Um nokkur ár, meðan hann stundaði nám i háskólanum í Kristjaníu, sinnti hann kennslu í skólum þar (fyrst í grisku og sögu, síðan í sögu og landafræði); jafnframt var hann frá því um haustið 1864 til sumars 1868 aðstoðarmaður i þjóðminjasafninu í Kristjaniu. í júnímánuði 1868 (34)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.