Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 39
lauk hann háskólaprófi í málfræði með háum vitnis- burði. Var hann næsta vetur í Parísarborg og veitti þar tilsögn landa sínum einum ungum til stúdents- prófs, en er heim kom, gerðist hann aftur kennari um nokkur ár, 1869—77, fyrst í latínu, írönsku og sögu, síðar í sögu og landafræði. Snemma tók Storm að sinna sjálfstæðum fræðistörf- um. Fyrsta rit eftir hann birtist 1869; var það kver- korn um gamlar »norrænar« bókmenntir. Árið eftir (1870) var ein verðlaunaspurninga frá vísindafélagi Dana um sagnaritun Snorra Sturlusonar; en þetta fé- lag hefir þann sið að heita við og við verðlaunum fyrir bezt samdar ritgerðir í ýmsum greinum, og vel- ur þá sjálft úrlausnarefnin. Gústav Storm tók nú í sig að leysa úr þessu verkefni. í þessu skyni dvaldist liann i Kaupmannahöfn um þriggja mánaða tíma í upphafi árs 1871. Lauk hann síðan við ritgerðina og skilaði henni í tilsettan tíma, í okt. 1871. í dómnefndinni þá átti meðal annarra Konráð Gíslason sæti. Dómnefnd- in lauk störfum í febr. 1872, og varð niðurstaðan sú, að Storm hlaut heiðurslaunin (»gullmedalíu«) og að ritgerð hans skyldi prentuð á kostnað vísindafélags- ins. Kom öllum saman um það, að ritgerðin væri hin glæsilegasta í alla staði. Meðan Storm vann að þess- ari ritgerð um Snorra, var hann beðinn að taka að sér umsjón með prentun ritgerða eftir sagnfræðing- inn P. A. Munch, en slórþing Norðmanna hafði veitt fé til að birta þau rit; Storm tók þetta að sér, og kom þelta verk út í fjórum bindum á árunum 1872 —6. Haustið 1873 var Slorm í Svíaríki, vann að rann- sóknum í bókasöfnum vegna doktorsritgerðar, sem hann hafði í smíðum um Piðrik af Bern og Karl mikla og sagnabáika um þá með norrænum þjóðum. En sumarið 1874 kom hann til íslands á þjóðhátíðina, og var þá þar fulltrúi norskra stúdenta, ásamt tveim öðrum. Um þá för skrifaði hann bók og lét prenta sama ár, en meginhlutinn var upphaflega birtur í blaði einu (35)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.