Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 41
var t. d. heiðursfélagi í hinu ísIeDzka bókmenntafé- lagi, Mest mun hafa pókt um vert, er hann hlaut (1892) verðlaun þau, er Ameríkumaður einn hafði heitið fyrir merkustu ritgerðir, sem um fimm ár birtust um sögu Ameríku. Drógu til þessa ritgerðir Storms um Vínlandsferðir. Storm var hinn mesti iðjumaður aila tíð og var enn í fullu fjöri, er hann andaðist, 23. febr. 1903. Eftir Gústav Storm liggur fjöldi ritgerða í tímarit- um á víð og dreif, og mikinn fjölda fornra rita hefir hann séð um til prentunar, og hefir sumra rita hans áður verið getið, en sjálfstæð stórvirki, er marki til muna fyrir, verða ekki talin, að eftir hann liggi, þó að hann væri skarpskyggn maður og vel ritfær. Eink- um er að geta rannsókna hans á fornsögum, rann- sókna hans á sögu víkinga og vikingaaldar, og átti hann þar vopnaskipti við skæðan mann, Jóhannes Steenstrup, sem lengi var söguprófessor í háskóla Kaupmannahafnar. Pá eru landafundir og landrann- sóknaferðir og staðarannsóknir fyrri tíma mikill og merkur þáltur í starfl hans; hér til teljast Víniands- ferðir og síðan ritgerð um Golumbus. íslendingar mega minnast hans að því, að hann sá um prentun á fornutn íslenzkum annálum; er það mikið verk, en tekur ekki lengra en til 1578. En raunar lagði Jón Sig- urðsson það upp í hendur honum, því að það var til i handriti við lát Jóns Sigurðssonar, og honum hafði norska fornritafélagið upphaflega falið þetta verk. Heima fyrir mun Gústav Storm hafa orðið fræg- astur eða vinsælastur fyrir að hafa lagt út konuDga- sögur Snorra Sturlusonar á norsku; þykir sú útlegg- ing með afburðum góð. Var hún fyrst prentuð 1896, en síðan margsinnis, og er nú orðin eins konar heim- ilisbók með Norðmðnnum. Ekki myndi þó Gústavs Storms hafa verið getið í þessu riti, ef ekki bæri neitt annað til um hann en uú var getið. Hitt veldur, að á þeim árum, sem Jón (37)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.