Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 42
Sigurðsson brauzt fastast fyrir sjálfstæðismálum ís-
lendinga (1869—73), var Gústav Storm einn af mörg-
um merkum norskum rithöfundum, sem studdu mál
Jóns Sigurðssonar í ræðu og riti. Fyrir pessu hefir
hann gert nokkura grein í bréfum sínum til Jóns
Sigurðssonar, sem hann kynntist í Kaupmannahöfn
1871, en hefir áður vitað vel deili á frá frænda sín-
um, Lange pjóðskjalaveröi, sem var vinur Jóns frá
fyrri timum. Fað varí blaði, sem skáldið Björnstjerne
Björnson stýrði, að Storm og fáeinir aðrir rituðu
greinir um islenzk mál; má segja, að skáldið Jónas
Lie riði par á vaðið, en bæði Björnson og Storm
fylgdu á eftir. Myndir pessara frægu manna, Björn-
sons og Lies, hafa áður verið birtar í almanaki pjóð-
vinafélagsins. En um framgöngu peirra í íslandsmál-
um pessi ár pykir nægja að vísa til rits pess um Jón
Sigurðsson, er pjóðvinaféiagið lætur frá sér fara
pessi ár, og verður lýsing á pvi að finna par í síð-
asta bindi. Enn fleiri Norðmanna um petta bil hefði
að vísu átt við að minnast á penna hátt, t. d. eink-
um peirra, er stóðu að sumum Björgvinjarblöðunum
(ekki sízt Ólafs Lofthuss, ágæts manns), og einnig að
blöðum í Kristjaníu (t. d. H. E. Berners), en pví verð-
ur nú að fresta að sinni, pótt vera megi, að síðar sé
kostur að sinna peim einnig, svo sem peir hafa verð-
skuldað. Hitt er bót nokkur, að enginn sá, er að marki
hefir lagt nokkuð til íslandsmála um pessar mundir,
mun undan pví komast að verða nefndur í ritinu um
Jón Sigurösson, og pá jafnt hvort tillögur hans hafa
hnigið til ills eða góðs. En vandleitað mun pó meðal
Norðmanna pessara daga, er eigi hafi heldur viljað
láta gott af sér leiða en hitt i tillögum sínum um
íslandsmál.
Með Svíum og íslendingum hafa jafnan verið lítil
viðskipti; pví hafa og jafnan lítil mök verið par í
milli. Garðar Svavarsson var sænskur, og vel má vera,
(38)