Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Síða 42

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Síða 42
Sigurðsson brauzt fastast fyrir sjálfstæðismálum ís- lendinga (1869—73), var Gústav Storm einn af mörg- um merkum norskum rithöfundum, sem studdu mál Jóns Sigurðssonar í ræðu og riti. Fyrir pessu hefir hann gert nokkura grein í bréfum sínum til Jóns Sigurðssonar, sem hann kynntist í Kaupmannahöfn 1871, en hefir áður vitað vel deili á frá frænda sín- um, Lange pjóðskjalaveröi, sem var vinur Jóns frá fyrri timum. Fað varí blaði, sem skáldið Björnstjerne Björnson stýrði, að Storm og fáeinir aðrir rituðu greinir um islenzk mál; má segja, að skáldið Jónas Lie riði par á vaðið, en bæði Björnson og Storm fylgdu á eftir. Myndir pessara frægu manna, Björn- sons og Lies, hafa áður verið birtar í almanaki pjóð- vinafélagsins. En um framgöngu peirra í íslandsmál- um pessi ár pykir nægja að vísa til rits pess um Jón Sigurðsson, er pjóðvinaféiagið lætur frá sér fara pessi ár, og verður lýsing á pvi að finna par í síð- asta bindi. Enn fleiri Norðmanna um petta bil hefði að vísu átt við að minnast á penna hátt, t. d. eink- um peirra, er stóðu að sumum Björgvinjarblöðunum (ekki sízt Ólafs Lofthuss, ágæts manns), og einnig að blöðum í Kristjaníu (t. d. H. E. Berners), en pví verð- ur nú að fresta að sinni, pótt vera megi, að síðar sé kostur að sinna peim einnig, svo sem peir hafa verð- skuldað. Hitt er bót nokkur, að enginn sá, er að marki hefir lagt nokkuð til íslandsmála um pessar mundir, mun undan pví komast að verða nefndur í ritinu um Jón Sigurösson, og pá jafnt hvort tillögur hans hafa hnigið til ills eða góðs. En vandleitað mun pó meðal Norðmanna pessara daga, er eigi hafi heldur viljað láta gott af sér leiða en hitt i tillögum sínum um íslandsmál. Með Svíum og íslendingum hafa jafnan verið lítil viðskipti; pví hafa og jafnan lítil mök verið par í milli. Garðar Svavarsson var sænskur, og vel má vera, (38)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.