Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 44
sem hugur haus stóö þó mest til. Hann komst þó í latínuskólann í Vexiö, en fjárhagsvandræði ollu því, aö hann varð þá þegar að sinna öðrum störfum, og varð þá blaöamennska athvarf hans með fram; síðan neyddist hann til þess að taka að sér fastlaunað starf í svipaðri grein (prófarkalestur), og jafnframt birtust þá (1848—51) hinar fyrstu skáldsögur eftir hann. Póktu þær nokkuð bernskulegar og bera allmjög keim af frakkneskum eldhús- eða reyfaraskáldsögum þeirra daga Samt bera þær vitni um tvennt, fyrst og fremst talsverða þekking höfundarins á stjórnmálum og stjórnháttum annarra þjóða, í annan stað ríka aðdáun á frelsisbaráttu þeirri, er þá gætti víða um lönd, og þjóðræðisstefnu. Af þessari starfsemi bötnuðu svo hagir Rydbergs, að hann gat sefzt að í háskólabæn- um Lundi, og þar lauk hann stúdentsprófi 1851. f*ar varð hann einn félagsmanna í félagi, sem nefndist »Sjöstirnið« og fáeinir ungir menn stofnuðu með sér, þeir er hneigðir voru til bókmennta, til viðræðu um slík efni, upplestra o. s. frv; hneigðist hugur Rydbergs við þetta enn meir til skáldmennta, En ekki gat hann komið þvl við að vera lengi í Lundi; árið eftir flutt- ist hann til Gautaborgar og síðan til Lidköping og var þá heimiliskennari hjá auðugum manni. Pá var það (1854), að hann kynntist S. A. Hedlund, er sið- ar getur og þá var nýlega orðinn ritstjóri að »Verzl- unartíðindum Gautaborgar« (»Göteborgs Handelstid- ning«); varð það upphaf ævilangrar vináttu, og má segja, að upp frá því taki Rydberg að njóta þeirra hæfileika, er í honum bjuggu, fyrir sakir áhrifa og leiðbeininga Hedlunds. Frá ársbyrjun 1855 fékk Ryd- berg fasta stöðu að tilhlutan Hedlunds og var ráð- inn til þess að rita í blað hans; var honum þá borg- ið fjárhagslega. Jafnframt hlaut hann þá fullkomna hvöt og tækifæri til þess að berjast fyrir áhngamálum sínum og hugsjónum, en óvíst nema ella hefði byrgt þær í brjósti. Pví var sem sé svo farið um Rydberg, (40)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.