Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 45
að hann var heldur lítilí framkvæmdamaður af sjálfs- dáðum; hæflleikar hans nutu sin pá fyrst, er pessi vinur hans varð til að vekja hann og ýta undir. Ryd- berg sá í fyrstu um neðanmálsgreinir biaðsins; birt- ust par skáldsögur, sem hann samdi sjálfur, lagði út eða lagaði, og eins ritfregnir og leikhúsdómar eftir hann. En 1860 tók hann við ritstjórn útlendra frétta blaðsins og einkum stjórnmálagreina út á við. Úr penna hans birtust par og ailstórar ritgerðir og greina- flokkar; eru par af einkum merkar greinsflokkur um sjálfstæði Svíarikis (»Hversu Svíaríki skuli varðveita sjálfstæði sitt«, 1859) og ritgerð um skólamál. í skáldskap gætir Rydbergs, svo að nokkuru nemi, fyrst 1856; pá birtist eftir hann »De vandrande djaknarne». Árið eftir kom út eftir hann »Fribytaren pá Östersjöc«, »Singoalla« (hefir verið birt á islenzku) og 1859 »Den siste atenaren«. Flestar höfðu pær áður komið út í blaði hans. í pessum bókum kemur fram sú lífsskoðun, er hann síðan manna mest heflr bar- izt fyrir í skáldskap með Svium, að halda uppi fullkomnum pjóðræðisanda, frjáls rannsóknarréttur og óbundið hugsanafrelsi andspænis allri kreddu- og venjukúgun. í »Singoalla« birtist eilífðarprá Rydbergs, búin i skart glæsilegrar listar. Samt koma hugsanir Rydbergs skýrast fram í »Siste atenaren«, og sjálfur taldi hann pá bók vera boöbera andlegs frelsis. Ekki veitti pó almenningur pessari bók athygli, fyrr en hún birtist í annað sinn (1866), en pá hafði Rydberg kvatt sér og frjálshuga skoðunum sinum hljóðs á pann hátt, er meiri athygli vakti. Barátta Rydbergs fyrir hugsanafrelsi hlaut að vekja mótspyrnu, og pá ekki sfzt stefna hans í kirkju- og trúarbragðamálum. Nokkuru fyrr hafði Nils Ignell stjakað við mönnum i pessu efni, með sinum ná- kvæmu rannsóknum, er að trúaratriðum lutu. Ryd- berg studdi mál hans i mörgum blaðagreinum, og gerðist nú allmikil orrabríð at pessu. Petta varð til (41)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.