Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Síða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Síða 46
þess, að Rydberg, sem alla tíð var trúhneigður mað- ur, sökkti sér af alúð niður í þessi efni; varð þá til bók hans um kenningar ritningarinnar um Krist (»Bibelns lara om Kristus«, 1862); hún styðst við rann- sóknir þýzkra fræðimanna, en þó á mjög sjálfstæðan hátt, og ræðir um samræmið með kenningum kirk- junnar og biblíunnar; þar er samanburður á líferni og framkomu Krists og Messíasarhugsjón Gyðinga. Af þessu reis mjög langvinn ritdeila, og þangað er að rekja mörg merk rit eftir Rydberg, svo sem »Je- hovatjánsten hos hebréerne« og »Medeltidens magi«. En af beinum deiluritum hans má nefna »Kyrka och prasterskap«, »Om manniskans förultillvaro«, en merkast þykir »Urpatriarkernas slákttafla i Genesis och tiderákningen hos de 70 uttolkarne«. Síðasta rit- gerð frá hendi hans í deilu þessari er frá 1880. »Om de yttersta tingen«, og er þar bjart yfir. Árið 1868 var hann fulltrúi á kirkjuþinginu. 1870—2 átti hann sæti í rikisdeginum, en lítt gætti þar áhrifa hans; mestan áhuga sýndi hann í störfum biblíu- nefndarinnar, og þaðan af gerðist hann talsmaður íullkominnar málhreinsunar. Opinberum sæmdum varð hann fyrst fyrir 1877, varð þá heiðursdoktor tveggja sænskra háskóla. Árið eftir varð hann félags- maður í sænska vísindafélaginu, og eítir það rigndi á hann virðingarmerkjum. í ritstörfum Rydbergs gætir talsvert áhrifa frá utan- landsför hans um þessar mundir, einkum langri dvöl í Rómaborg, sem glæddi listbragð hans og jók hon- um skáldmegin. Pessa gætir í »Romerska ságner om apostlarne Petrus og Paulus« (1874) og »Romerska dagar« (1877). En sterkustum áhrifum varð hann fyrir af því að sinna útleggingu á »Faust« eftir Goethe. Árið 1866 hóf hann að leggja út þetta skáldrit; vand- aði hann mjög til þessa verks, og eigi kom fyrri hluti »Fausts« út fyrr en 10 árum síöar; tveim árum eftir birtist greinargerð hans á efni II. bindis. Ljóð eftir (42)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.