Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 47
Rydberg birtust fyrst fáein í tímaritinu »Svea« 1864. Pessum kvæðum breytti hann síðar og jók við þau í kyrrþey. Árið 1882 birtist fyrst kvæðabók (»Dikter«) eftir hann. Rókti mönnum gæta þar með afburðum orðsnilldar og rímlistar, eigi miður en hins, í hve glæsilegan listbúning hann færði sína hugsjónaríku, þjóðfélagslegu lífsskoðun (svo sem i kvæðunum »Dexippos«, »Prometheus och Ahasverus« o. fl. kvæðum). Rydberg hafði 1876 fengið styrk til þess að flytja í Gautaborg erindi um menningarsögu og heimspeki, og þar kvæntist hann (1879) ungri stúlku, sem vel rækti erindi hans; urðu samfarir þeirra hinar beztu. Árið 1884 tók hann við prófessorsembætti í menning- arsögu í háskólanum i Stokkhólmi, og má segja að þetta valdi enn tímamótum í ritstörfum hans. Eftir það kemur frá honum hvert ritið af öðru, einkum varðandi rúnar og goöafræði; veitist hann þar eink- um að rannsóknum Sophusar Bugges í þessum efn- um. Einkenni þessara, sem annarra rita Rydbergs, er geysilegt hugmyndaflug samfara miklum Iærdómi; þau eru djúphugsuð og vekjandi. Eitt hið merkasta þessara rita er »Undersökningar i germansk myto- logi«, mikið verk í tveim bindum. Pað ber vitni um mikla elju og vandvirkni, en á vísindalegt gildi þess að skilningi nútimamanna brestur það, að höfundur- inn hefir ekki beitt nægilegri rannsókn við heimilda- gögn. En þrátt fyrir þessi stórvirki sín, gaf Rydberg sér tíma til annarra ritstarfa varðandi beimspeki og þjóðfélagsmál; fæst af því var þó prentað, fyrr en eftir lát hans (kom út 1900—6, í 11 bindum). Það jók og á undrun manna, að Rydberg hafði enn tíma til frumlegs skáldskapar. Sama árið (1891) lét hann fara frá sér tvö skáldrit, »Vopnasmiðinn« og nýtt kvæða- safn. í »Vopnasmiðnum« er lýst, svo sem í »Siste atenaren«, átökum bókstafs-og kreddutrúar og mann- úðlegrar lífsskoðunar. En í kvæðum sínum tekur (43)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.