Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 78

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 78
mórandi af bakterium. Þó að flestar séu þær ósak- næmar, er stundum að ræða um hættulega sýkla, sem geta valdið taugaveiki, bióðsótt og fleiri kvillum. En hvernig eigum vér þá að losna við þennan þjóðarósóma, og koma upp góðum salernum á hverju íslenzku heimili ? / kauptúnunum myndi það víðast nægja að gera gangskör að því, að heilbrigðisreglugerðir séu haldn- ar, að bæði séu salerni viö hvert hús og afhentugri gerð. Heilbrigðisnefnd og bæjarstjórn ættu hins vegar að setja fastar reglur um alla gerð salerna og sjá um, að menn gætu keypt þau í samlögum með ódýru verði, eða bærinn hefði þau til sölu. Ef gerð væri gangskör að þessu, væri það leikur einn að koma ölium salernum í sæmilegt lag á 5 ára fresti. / sveitum eru erfiðleikarnir meiri, sérstaklega vegna þess að sá hugsunarháttur er ekki kominn inn hjá nándarnærri öllum, aö saierni sé sjálfsagt að hafa á hverjum bæ. Pá vantar og víðast alla fráræslu, svo að erfitt er að.komast hjá því að gera jafnframt sæmi- lega for, og það eykur kostnaðinn til muna. Við þetta bætist, að fjöldi bænda hefur úr svo litlu fé að spila, að þeim er vorkunn, þó að þeir hlífist við öllum kostn- aði, sem unnt er að komast bjá. Pá kann og að skorta smíðavit og áhöld til þess að gera slíkt virðulegt mannvirki. Allt eru þetta torfærur, en annaðhvort er bændum að gera að yfirstíga þá, eða hætt að tala um að »mið- stöð menningarinnar« eigi að vera í sveitunum. Ráðin til þess virðast mér vera þessi: a) Bændur þurfa að fá góða og glögga leiðbeiningu um salernasmíöi, svo þeim sé engin vorkunn að vinna verkið sjálfir, að mestu eða öllu leyti. b) Salerni, hentug og ódýr, ættu að fást i helztu verzluninni í hverju kauptúni, þannig að allt efni væri til telgt, svo að vinnan yrði sú ein að negla sal- ernið saman, svo sem uppdráttur og meðfylgjandi (74)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.