Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 80
(Kaupangi i Eyjafirði), og sagði húsbóndinn mér, að sér þætti það hin mesta búbót. Erlendis hefur reynsl- an orðið sú, að vatnssalerni útrýma öllum öðrum salernagerðum, þar sem þeim verður komið við. Fjöldi bænda hefur nú komið upp vatnsveitu,skólp- veitur koma á eftir — og vatnssalerni. Forarsalemi verða hvað hentugust sveitum, efekki er að gera um vatnssalerni, og hafa þau þó ýmsa ó- kosti. Salerniskofinn er þá gerður yfir áburðarhúsi eða hlandfor, sem sé nægilega stór til þess að hana þurfi ekki að tæma nema einu sinni eða tvisvar á ári. Stærð forarinnar. Ef hún er aðallega fyrir saur og þvag, mun það nægilegt fyrir meðalheimili, að hún sé 2 m á lengd, breidd og dýpt. Sé skólpi, afraki o. þvíl. sem að áburði getur oröið, hellt í hana (slori við sjó), er varlegra að gera hana stærri t. d. 3X3 X 27» m. Gerð forarinnar. Flestar gömlu forirnar voru hlaðnar úr torfi og með torfþaki. Pær geta enzt furðu lengi. ef þær eru vel gerðar, og þó að þær leki fyrstu árin, þá þéttast þær smám saman og verða sæmilega heldar. Pessi gerð getur því vel komið til greina fyrir efnalitla. Hve trausta þarf að gera veggina, fer að nokkru eftir því, hve þéttur og sniðfastur jarðvegurinn er. Réttast mun þó að tvíhlaða veggi, hafa strengjaröð bæði að utan og innan. Til bóta er það að gera hornin ríflega hvelfd. Ef um smiðjumó er að gera nálægt, er ágætt að fylla með honum upp í veggina milli strengjanna og berja hann saman með hnalli, þvi að smiðjumór er að mestu vatnsheldur og sígur litið sem ekki. Gólfið í forinni er bezt að gera á þann hátt, að neðst er lagt lag af deigum smiðjumó, um þverhandarþykkt og þakið síðan yfir með góðu torfi. Reft er yfir forina á venjulegan hátt, en2vænir raft- ar komi undir hliðarveggi salernisins og það fest traustlega i þá. Á einum stað verður að gera gat á (76)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.