Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Síða 83

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Síða 83
hornstoðir tegldar til, um 2 m á lengd auk smátappa að ofan og neðan, sem falla í gróp á grindarhringj- unum. Pá eru telgdar til tvær pverslár (1"X3") ofan og neðan dyra og greyptar í hornstoðir, þar næst aðrar 2 ofan og neðan gluggans. Grindin er núrekin saman og negld, liggjandi á hliðinni, og sperrur sett- ar á hana (negldar fastar). Siðan er tekið að klœða pá hliðina, sem upp snýr. Pegar pví er lokið, er næstu hlið snúið upp, hún klædd og síðan hinar. Pakborðin má negla á salernið, áður reist er eða á eftir. Hentugast er að klæða þakið efst með góðum þakpappa og bika hann. Nú er salernið flutt á sinn stað og reist upp yfir forinni. Festa skal það með 4 stórum skrúfnöglum, sem ganga gegnum raftana, sem það hvílir á og aurstokkana til hliðanna. Réttast væri að hurðin fylgdi salerninu fullsmíðuð með loku og lömum, þó ekki sé það vandaverk að gera einfalda okahurð með skáslá til styrktar. Að innan þarf að vera hæfilegur krókur og lykkja. Með- fram hurðinni eru negldir borðrenningar innan á klæðninguna og skulu þeir ná lítið eitt inn á hurð- arbrúnir, svo að »fals« myndist fyrir hurðina. Gluggann er einfaldast að gera þannig, að innan í gluggaopið eru til allra hliða negldir smálistar, sem mynda fals, sem glerið hvílir á. Parf þá enga sér- staka gluggagrind. Gólfborð eru nú negld ofan á aurstokka á svæðinu framan setstokks. Ef salernið gengur í jörð (torfþak á forinni), þarf gólfið að koma nokkru hærra en forarþakið. Þá er eftir að smíða setuna. Hún er rekin saman úr borðstúfum, jafnlöngum sem salernið er breitt, og 2 vænir okar settir neðan á hana beggja megin setu- opsins. Lengd verður þá um 1,10 m og breiddin 46 sm, setuopið 30 sm fram og aftur, en breidd 23 sm. Pað er sagað úr flekanum, þegar búið er að negla hann saman og barmarnir gerðir ávalir og jafnaðir (79)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.