Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 86
Sé nú að tala um stein- eða timburhús, en ekki torfbæ, er réttast að gá vandlega að, hvort því verði ekki komið við að gera vatnssalerni. Sé það ekki kleift, mun oftast hyggilegast að gera forarsalerni, því að hirðing á fötusalermim, þó að til séu af mörgum gerðum, er sjaldan í svo góðu lagi, að ekki stafi megn óþrifnaður af þeim. Sé hirðingin góð, ætið gætt að tæma fötuna áður full er, og þrífa hana vel, getaþau orðið viðunandi innisalerni. Pau eru þá sett í hent- ugt hólf í kjallaranum, setan smiðuð líkt og fyr er sagt, nema höfð á hjörum, svo henni megi lyfta upp, er skipt er um fötu, og stór vatnsfata sett undir hana, sem saurindin falla i. Pað er til áburðardrýg- inda og varnar gegn ólykt, að hafa í salerninu kassa með mómylsnu eða ösku og kasta vænni ausu (»skúffu«) yfir saurindin í hvert sinn sem salernið er notað. Ekki veitir af að eiga 2 fötur til skifta. Salernisgólfið þarf að vera sléttfágað steypugólf (siðasta fágun með tómu sementi). Pegar salernisfatan hefur verið tæmd er auðveld- ast að hreinsa hana með þvi að láta haua standa nokkurn tima undir vatnsbunu, ef Jækur er nærri. Ég læt þá úttalað, í þetta sinn, um þenna óþverra- blett á sveitamenningu vorri. Vér gœtum leikandi pvegið hann af oss á 5 árnm, ef vér vildum. Innlendur fræðabálkur. 1. Sagan af Rannveign stórráðn. Pess skal getið til skýringar þætti þessum, að hann er saminn eftir munnmælum í Hornafirði, heíir i upphafi verið á pappir skráður með öðrum sögnum austur par um 1870—80; pað handrit hefir siðan ritað upp Guðmundnr Jónsson á Hoffelli, og er pað nú i handritasafni landsbókasafns, Lbs. 1585, 8vo. Hér er páttur (82)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.