Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 87

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 87
þessi birtur að efni til óbreyttur, en þókt hefir þó hlýða að breyta aumstaðar orðalagi. Til viðbótar því, sem í þættinum segir, skulu hér greind nokkur atriði til fyllingar. Sira Benedikt var sonur Jóns á Grðum Illugasonar Hólaráðs- manns, Jónssonar. Móðir síra Benedikts var Margrct Guðmunds- dóttir prests og skólds á Felli í Sléttahlíð, Erlendssonar, en móðurmóðir hans var Halidóra, systir Poriáks byskups Skúla- sonar. Rannveig, kona sira Benedikts, var dóttir Sigurðar lög- réttumanns i Ási í Hjaltadal, Jónssonar, Teitssonar á Holtastöð- um, Björnssonar prests á Melstað, Jónssonar byskups, Arasonar. Síra Benedikt var gáfumaður, glaðlyndur og gamansamur. Hann var skáldmæltur, sem þeir móðurfrændur hans, heldur í liðugra lagi. Eftir hann er til allmargt sálma, en einnig verald- legur kveðskapur, og er sumt gamansamlegs efnis, Hefir sumt af þvi verið I minni manna fram á vora daga, einkum úr erindum hans um hesta, presta og meyjar. Par i er þetta: Vakrir hestar, vígðir prestar, vænar píkur, þetta flestallt viða víkur; varan bezta um landið strýkur. Hesti að riða um hauðrið víða heims er kætl, presti að hlýða mesta mæti, meyjunnar blíða er eftirlæti. Síra Benedikt var og hesiamaður mikill og hefir orkt hestavisur; voru sumar allvinsælar lengi, einkum Kokksvisur, um hest, sem Kokkur hét. Síra Benedikt Jónsson var vígöur að Bjarnanesi 1691, þjónaöi þar 53 ár, en drukknaði áttræður í ræsi nokkuru fyrir ofan Árnanes, sem Forvaði heitir; var hann þá, að sögn, með 18 stefnur í vasanum. Stóð þá yfir þras mikiö í milli hans og Árnanesmanna, og eins Einholtsprestsins, sira Jóns Pórðarsonar; var það sprottið af tilkalli til Flangeyjareyra, sem svo eru nefndar, en þar var þá mikil lúruveiði (svo kalla Austíirðingar kola); brá svo við upp úr þrætum þessum, að lúrau hvarf þaðan algerlega og hefir aldrei veiðzt þar síðan. Slra Benedikt átti konu þá, sem Rannveig hét, Sigurðardóttir; var hún ættuð úr Norðurlandi, sem sjálfur hann. Hún þókti stórlynd og svarri mikill; var hún því lcölluð Rannveig stórráða. En jafnframt (83)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.