Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 89
grenninu, sem hann vissi eigi af fyrr. Varð honum þá að orði, að allt hefði hann hugsað annað fremur mundu mæta sér á alpingi en trippið hans"Gunnars á Stapa og kýrnar hennar Laugu á Miðskeri. En hvor tveggja þessara bæja er býli í landi Bjarnaness. Var að því komið, að prestur myndi missa liempuna. En þá kom Rannveig, kona hans, á þingið og hafði smalann sinn til fylgdar við sig; hafði hún frétt, hversu illa horfði fyrir presti. Pess er getið, að hún hafl verið bundin í söðlinum með söðullinda, sem þá var siður, en svo var mikið fas á henni, er hún kom á þingið, að hún skar á lindann og stökk úr söðlinum, svo að hún gæti sem fyrst komið manni sínum til liðs, enda rétti hún svo við mál hans með mælsku sinni og hyggindum, að hann hélt sæmd sinni og embætti. Sagt er, að hún hafí skenkt Jóni Vidalín, sem þá var byskup, flagg, mjög vandað, til að koma honum því betur í sátt við mann sinn. Sumir segja, að hún hafi nokkuru fyrr skotið skjóls- húsi yfir útlendan sakamann og komið honum utan, og hafi svo faðir þess manns í launaskyni sent henni flagg þetta. Þegar þau hjón komu heim úr þingferð þessari, fór Rannveig í eldhúsið, til eldabusku sinnar, og hafði hún þá nýlega látið yfir eldinn tunnupott, fullan af fiskbeinum, sem hún hugðist að fara að bryðja. Rannveig mælti: »Gaztu ekki haft annað yfir eldin- um en þetta?« Biður hún síðan kerlingu að taka pottinn ofan, en kerling setur þar þvert nei fyrir. Rannveig sviftir þá ofan pottinum, en hin lætur hann upp jafnharðan og segir: »Hann skal upp, þú, þú. Eins og matseljumergurinn [aðrir segja smjörmerg- nrinn] er í þér, eins er moðmergurinn í mér!« Létu þær þetta ganga svo, að önnur tók ofan, en hin lét upp, og ekki gekk það af orðalaust. Rannveig bað guð föður, guðsson og alla heilaga að stilla kerlingu, en kerling hafði það á annan veg, bað kölska að (85)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.