Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 91
gat aldrei rakað allt, sem hann sló, og fekk pví full- gilda ráðning hjá Rannveigu á hverju kveldi. En þegar þetta dugði ekkert, fór Rannveig sjálf og sagð- ist skyldu reyna, hvort hún gæti eigi skárað eftir honum Árna. Nú fer Árni að siá, en Rannveig að raka; er það lengi dags, að hún fylgir honum, svo að aldrei verður skári í milli þeirra. En þegar leið að nóni, settist hún niður og mælti: »Hættu nú, Árnakind; nú er Rönkutetur uppgefið«. Voru þá þrír skárar órakaðir. Ekki gegndi Árni því neinu, heldur herti sín því meir að slá og hélt því fram allt til kvölds, enda er sagt, að vinnukona sú, sem vön var að raka eftir honum, hafi beðið hann að draga ekki af sér og gefið honum brennivínspela, áður en hann fór til sláttar. En eftir þetta lét Rannveig jafnan tvær vinnukonur raka eftir Árna. Vinnukona var einu sinni hjá henni, sú er Helga hét, og fylgdi henni drengur, sem hún átti og Brynj- ólfur hét; var hann ósiðsamur og ófyrirleitinn. Eitt sinn er sagt, þegar Helga var eigi viðstödd, að strákur migi framan i Rannveigu. Varð henni þá svo skap- brátt, að hún rak hnefann á nasir drengnum, svo að blóð flaut um hann allan. í þvi kemur Helga að, og segir þá Rannveig: »Helga, eg barði hann Brynka«. Hin kvað það hafa einu gilt. Pá fór Rannveig og sókti klæðisdúk, gaf Helgu og sagði, að hún skyldi hafa það I kot handa honum Brynka. En svo var klæðlð vel úti látið, að það hrökk til í pils handa Helgu líka. Síðan fóstraðist Brynjólfur hjá Rannveigu, til þess er hann var fulltiða maður. fá var hann Iangan tíma vermaður í Vestmannaeyjum og var kall- aður Eyja-Brynki eða Smjör-Brynki, því að eyja- skeggjar höfðu hann jafnan til smjörkaupa. Eitt vor var hann á ferð með skólapiltum yfir Skeiðarársand. Mætir hann þá karli einum, og er ekki getið nafns hans; hann teymdi lausa hesta með heyklyfjum, og föluðu hinir hey að honum lianda hestum sínum, (87)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.