Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 93
þeir koma að Bjaruanesi, gerir karl sér lítið fyrir, grípur stóran hellustein og rekur á hurðina, svo að hún mátti til upp að ganga; kastar hann siðan yfir- höfn sinni yfir stúlkuna, tekur hana svo, flytur heim til sín að Stóru-Lág og klæðir hana þar. Fer prestur svo með hana að Sandfelli og giftist henni. Eigi voru þau Iengi í hjónabandi, og dóu bæði í sömu land- farsótt1 2). Pau áttu eftir sig einn son barna, og tók Rannveig hann, ól hann upp og kom honum í skóla, er hann hafði aldur til. Pað er sagt, að sira Benedikt og Rannveig hafi ekkert barn átt,*) og því til sönnunar er það, að eitt sinn var hjá þeim vinnukona, er Porlaug hét og var almennt kölluð Tobba-Lauga. Hún átti barn með manni þeim, sem hét Pórður baggi, og hafði Rann- veig sér til gamans að storka henni með þvi og svara henni um það. Pá átti Porlaug eitt sinn að hafa sagt: »Ekki ferst þér að vera að þessu; eg gat þó átt barn með honum Bagga minum, en þú ekki með honum Benza þínum, bölvuð riðlan þín«. Meðal fjölda barna, sem þau sira Benedikt ólu upp, var eitt stúlka, sem Ingibjörg hét og var systurdóttir Rannveigar. Ingibjörg þessi varð barnshafandi af völdum Árna, vinnumanns þess, sem fyrr var nefnd- ur. Og sem hún kenndi þungans, bjóst hún ekki við góðu af fóstru sinni; flýði þvi til síra Guðmundar, sem þá var prestur á Stafafelli og átti systur hennar að konu. Nú sem Rannveig fréttir þetta, gerir hún sér ferð upp að Stafafelli, þegar henni þókti mest von, að þar væri fámennt heima, og hýðir Ingibjörgu, 1) betta hlýtur að vera sira Pórður Guðmundsson á Sandfelli og kona hans, Sigriður Björnsdóttir frá Gsithellum i Álptafirði; þau önduðust bæði i stóru-bólu, 1707; einkasonur þeirra var sira Jón, siðast prestur á Reynivöllum, merkisprestur; hann er annars í ættartölubók Steingrims byskups talinn hafa alizt upp eftir lát foreldra sinna með móðurraóður siuni á Geithelium. 2) Pað er rétt. (89)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.