Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Qupperneq 96

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Qupperneq 96
verið gríðarhapp, ef pað hefði rekið allt. Sagði þá einhver, að pessu myndi hafa verið logið í hann. »Nei«, sagði karl; »eg heyrði vinnumennina sýslu- mannsins vera að tala um petta sin i milli«. 3. Sagnir um Þórð Þorkelsson Yídalfn. Þórður var maður vel að sér og læknir góður, sem faðir hans, en mun hafa verið sérvitur nokkuð og drykkfelldur í meira lagi, Hann var um tíma rektor í Skálholti, en fluttist siðan austur i Skaftafellssýslu og bjó þar lengi bóndi (d. 1742). Sagnir þær, sem hér eru skráðar (eftir sömu heimildum), sýna ljóslegast, hverja trú almenningur hafði á yfirburðum Þórðar. Þórður Þorkelsson Vídalín bjó um tima í Þórisdal i Lóni; einnighafði hann búið á Brekku í sömu sveit; enn er sagt, að búið hafi hann um tíma í Borgarhöfn í Suðursveit. Menn höíðu trú á því, að hann kynni galdur, pótt lítið bæri á pví. Hann fekkst við lækn- ingar, og pókti honum einkum takast vel, par sem aðrir voru frá gengnir. Eitt sinn gerði hann eitthvað fyrir sér, og tók hann pá pað ráð að fara af landi á brott. Fór hann með skipi til Danmerkur. Þegar þangað kom, frétti hann, að drottningin lá á gólfi, og höfðu verið fengnir allir læknar, sem til náðist, að hjálpa henni, en allir voru peir frá gengnir. Var konungur af pessu mjög harmfuílur, og var búizt við dauða drottningar á hverri stundu. Gaf Þórður sig pá fram, sagðist vera læknir og bauðst til að hjálpa drottningu. Glaðnaði pá yfir konungi, og fylgdi hann honum pangað, sem drottning lá. Þórður sagði við konung, að hann bygg- ist við, að annaðhvort hún eða barnið myndi deyja, og bað hann kjósa um, hvort lifa skyldi. Konungur kaus, að drottning skyldi lifa. Bauð pá Þórður, að sækja skyldi alrauðan uxa, og vísaði til, hvar hann væri að finna; var þetta þegar gert. Lét hann síðan rista uxann lifanda á kviðinn, taka öll innýflin úr honum og leggja síðan drottningu I hólfið. Gat hún eftir lítinn tima fætt, og gekk pá allt vel, en hvort (92)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.