Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 97

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 97
tveggja lifði, og var það sveinbarn, sem hún fæddi. Varð konungur nú mjög glaður og sagði Þórði, að hann skyldi velja sér hver þau laun sem hann vildi. Sagði hann þá konungi, hvernig komið var, að á sér lægi sök nokkur, og bað konung ásjár. Konungur sagði, að honum skyldi ekki einungis verða fyrirgefið þetta, heldur og skyldu aldrei landslög ná yflr hann í sínu ríki, hvað sem hann gerði, og mætti hann velja um, hvort sem hann vildi, fara aftur heim til íslands eða vera við hirð sina. Þakkaði hann kon- ungi fyrir, en kvaðst heldur vilja fara heim aftur. Eitt sinn var Pórður á ferð með Jóni byskuþi, bróður sinum. Höfðu þeir vínflösku með sér. Og er þeir höfðu tæmt flöskuna, sagði Jón byskup, að gott hefði nú verið að hafa dálítið meira í staupinu. fórður kvað óvíst, að hann viidi drekka, þótt hann kæmi með það. Jón sagði, að hann skyldi reyna. Tók þá Þórður flöskuna og tappaði á hana úr hnakkboga sínum, fekk byskupi og sagði: »Pér er þetta frjálsara en mér«, Töluðu þeir ekki meira um það, en tæmdu aftur flöskuna. Pegar byskup kom heim, ætlaði hann að taka til vintlösku, sem hann átti, en hún var þá tóm. Grunaði hann þá, hvað bróðir hans hafði átti við, og að það væri hans vín, sem Pórður hafði tappað úr hnakkboganum. Pegar Pórður bjó á Brekku, hurfu oft kindur, sem hann átti, og eitt sinn kom smalamaður ekki. Var hans leitað, og fannst hann hvergi. Pórður talaði fátt um það, en fór skömmu siðar í kolskóg. Pegar hann hafði kveikt í kolagröfinni, sér hann, hvar smala- maður kemur hlaupandi og er mjög móður. Pórður spyr, hverju það gegni. Smalamaður segir, að tvær tröllkonur hafi komið og tekið sig og farið með sig heim í helli sinn. Pær hefðu ekki ætlað að drepa sig, ef hann einungis vildi vera þeim hlýðinn. Hann sagðist þá hafa gert sér upp veiki, og hefðu þær þá endilega viljað lækna sig, en hann hefði sagt, að sér batnaði (93)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.