Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 103

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Side 103
fer hann til skeramu þeirrar, er reipin voru í, ber þau út á hlað og fer inn siðan. Narfi tekur reipin, og er svo heyið bundið ogtluttheim; er ekki annars getið en að sýslumaður hafi látið sér það vel líka. Á þeim tima var venja að gera til kola, öðru nafni að fara í kolskóg, og var það gert á þann hátt, að viöurinn var brenndur til kola á þeim stað, sem hann var höggvinn upp; dvöldust menn oft við það marga daga í senn og komu ekki heim á meðan. Eitt sinn sem oftar fór Narfi í kolskóg; þókti hon- um þá nesti sitt lélegt, er hann ætlaði til að taka; vill hann nú bæta úr þvi, tekur sauð, sem sýslu- maður á, drepur hann og steikir á kolaglóðinni. Þenna sama dag ríður sýslumaður að heiman og vill vita, hvernig gangi kolagerðin. Kemur hann þar að, sem Narfi er að steikja sauðinn. Verður hann þá fár við og segir: »Nú eru stórar steikur í eldi, Narfi«. »Stærri mega þær vera«, segir Narfi, þrífur til sýslumanns og gerir sig liklegan til að kasta hon- um á bálið, en sýslumaöur brá sér undan, tók hest sinn og reið heim síðan; er ekki getiö, að hann hafi hreyft þessu meir. Sýslumaður hafði skjól handa sauðum sínum í helli, sem er austan megin fjallsins Hoffells, og er nokkuð hátt upp i hann. Eitt sinn gerði mikinn snjóbyl; voru sauðirnir vestan megin Hofiells, og gat sauðamaður við illan leik komið þeim heim að bæn- um, en ótækt að koma þeim lengra, því að til hellis- ins var á móti veðrinu. I*á var kirkja á Hoffelli, annexía frá Bjarnanesi, og er hún lögð niður fyrir nokkurum árum. Narfi sendi orð sýslumanni að láta af hendi kirkjulykilinn, þvi að hann vildi láta sauð- ina í kirkjuna. Sýslumaöur neitar því með öllu. En er Narfi fréttir það, fer hann til sýslumanns og seg- ist skulu brjóta upp kirkjuna, ef hann fái ekki lykil- inn. Lizt þá sýslumanni að halda ekki lengur kirkju- lyklinum og fær Narfa hann. Narfi rak síðan sauð- (99)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.