Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 105

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Blaðsíða 105
sagði. Á þeim árum, sem hann bjó á Hoifelli, sóktu menn almennt úr Nesjum sjó frá Horni. Eiríkur reri sjálfur og var formaður; þókti mönnum hans erfitt með honum að vera, og oftast reri hann með þeim fyrstu, þótt hann ætti lengstan veginn; er rúm- lega 6 klukkustunda ferð frá Hofielli að Horni, lesta- gangur. Á þeim ferðum reið hann oft menn sína af sér og var kominn löngu á undan þeim að Horni, þótt þeir legðu jafnsnemma af stað að heiman. Einu sinni fylgdust þeir að feðgarnir, hann og Stefán sonur hans, siðar alþingismaður; var Stefán þá ungur og fór til sjávar með föður sínum. Pókti Eiríki þá Stefán aldrei ríða nógu hart, og var þó Stefán sagð- ur reiðmaður mikill. Fann Eiríkur að við son sinn og sagði honum að slá i klárinn. Stefán sagðist ekki koma honum harðara. Eiríkur sagði, að þeir skyldu þá hafa hestaskipti, og gerðu þeir það, en alit fór á sömu leið, að Eiríkur varö þegar langt á undan hinum, og varð hann að bíða við og við eftir Stefáni, svo að hann gæti fylgt honum. Eirikur lét sonu sina snemma riða með sér til sjávar. Guðmundur, sonur hans, var jafnan mjög sjó- veikur, en Eiríki þókti hann svo fiskinn, að hann vildi endilega hafa hann með. Einu sinni var Guð- mundur svo veikur á sjó, að blóð gekk upp úr hon- um. Sagði þá einhver á skipinu við Eirik, að hann ætti ekki að vera að fara með hann Guðmund á sjó, fyrst hann væri svona sjóveikur. Sagði þá Eirikur: »Hann dregur fyrir því. Dragi þið beturk Einu sinni læddust menn Eiríks að heiman á næt- urtíma, á undan honum, og ætluðu til sjávar, og svaf hann, er þeir fóru, eða svo héldu þeir; hugð- ust þeir nú einu sinni að verða á undan og storka honum, með því að bíða hans við skipið. Én þegar þeir eru komnir miðja leið, vita þeir ekki fyrri til en hann ríður aftan undir þá og segir: »Hægt er riðið, og riði þið betur!« Og biða varð hann þeirra í það sinn. (101)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.