Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 106

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1932, Page 106
Með Eiríki var um tima vinnumaður, sem Sig- urður hét Ólafsson, stór maður og sterkur og þá á bezta aldri (um þrítugt). Eiríki þókti hann seinn í förum; dróst hann venjulega aftur úr og varð síð- astur, þegar þeir riðu tii sjávar. Einu sinni var Sig- urður ekki kominn, þegar þeir Eirikur eru tilbúnir að róa, en sjá þá samt til hans hjá klettum, sem þar eru skammt frá vörinni og Fiskasteinar heita; eru þaðan um 200—300 faðma. Tala menn þá um að bíða hans. En Eiríkur aftók það og sagði: »Pað er bezt, að hann fari sér nú svo hægt eða hart sem hann vill í dag; hver veit, nema hann gæti sín þá betur næst«. Síðan reru þeir, og sat Sigurður í landi um daginn. Margur myndi i sporum Eiríks Jiafa horft í að missa hlut Sigurðar, fyrir það að bíða hans ekki örstutta stund. En Eiríki hefir þókt það vinn- ingur, ef verða mætti, að Sigurður yrði fljótari í förum á eftir. Eirikur Var ötull í heyskap, sem öðru, og herti hann þá stundum á fólki sínu og lét það ekki sofa fram eftir um morgna, þegar þurrklegt var. Einu sinni kom stúlka í fundaferð (þ. e. kynnisför) að Hoffelli. Hún hét Yalgerður. Var hún í sjálfsmennsku þar í grenndinni ásamt móður sinni, sem Guðný hét og kölluð var gráhnífla. Var hún að finna Pórunni, konu Eiríks, og dvaldist þar nokkurar nætur. Petta var um túnasláttinn, og hafði gengið óþurrkur um tfma, og því mikið undir af töðu. Eina nóttina sem Valgerður er á Hoffeili, rennur á góður þerrir. Er þá Eiríkur snemma á fótum og vekur fólkiö til að halda við heyinu. Verður þá rúm Valgerðar fyrir honum. Ýtir hann þá við henni ogsegir: »Upp, upp, Valkal Upp, upp, Valka! Út á tún með fólkinuU Rís þá Valgerður upp og fer að nudda stýrurnar úr augunum, þvi að henni þókti þetta illt rúmrusk og ónæði, enda hafði hún ekki komið að Hoffelli í þess- um erindum, að fara að vinna að heyskap. Varð (102)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.