Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 54
c. Nokkur mannalát.
Jan. 1. Stefán Stefánsson bóndi og útgeröarmaður í
Miðgörðum í Grenivík. Dó á Akureyri.
— Séra Guðmundur Guðmundsson á ísafirði fyrrum
prestur að Gufudal; fæddur 7/? 1859. Dó í Rvík.
— 4. Sigurgeir Eyjólfsson á Syðra-Fjalli i Aðal-Reykja-
dal, fyrrum bóndi par; fæddur 80/io 1853.
— 5. Jón Ólafsson í Brekkukoti í Hjaltadal, fyrrum
bóndi í Smiðsgerði; um sjötugt.
— 9. Fórust, með vélbáti, Njáli, frá Súgandafirði, 4
menn. Formaðurinn hét Guðmundur Þórarinsson.
— 12. Andreas Olav Figved kaupmaður á Eskifirði;
fæddur 1871. Dó í Rvík.
— 13. Guðlaug Sigurðardóttir kennslukona í Rvík;
fædd 2*/i2 1878. — Sigfús Sveinsson kaupmaður og
ræðismaður á Norðfirði.
— 15. Maríus Lund bóndi og póstafgreiðslumaður á
Raufarhöfn; fæddur 27/s 1881.
— 16. Jón ísfeld kaupmaður á Norðfirði; 48 ára.
— 19. Ingólfur Guðmundsson á Sturlu-Reykjum i
Reykholtsdal, fyrrum bóndi á Breiðabólsstöðum og
hreppstjóri; 78 ára.
— 22. Varð úti á Miðfjarðarhálsi Porsteinn Gíslason
á Geitlandi i Ytri-Torfustaðahreppi. — Fórst við
Lambahlíð í Látrabjargi skipshöfn, 13 manns, af
enskum botnvörpungi, Jeria. — Drukknaði á Faxa-
flóa stýrimaður af enskum botnvörpungi, Wam-
berry.
—• 25. Halldóra Stefánsdóttir ekkja í Dilknesi i Horna-
firði; fædd 1826.
— 26. Drukknaði sunnan við Vestmannaeyjar stvri-
maður af enskum botnvörpungi, Night Hawk.
— 28. Vigfús Jónsson bóndi á Geirlandi á Síðu; fædd-
ur “/« 1868. Dó í Rvík.
— 29. Margrét Árnadóttir ekkja á Barkarstöðum í
(50)