Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 35

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 35
bent sé á þau höfuðeinkenni, er hann hefir til brunns að bera í rikum mæli, sem er krafturinn, þekkingin og rökvísin. Pað vantar enn eitt einkenni, samúð hans með því, sem er gott og fagurt. Þeir, sem hlust- að liafa á minningarræður hans j'fir Jeþpe Aakjær og Ninu Bang, hafa þar orðið varir við innileik hans og ástúð, er gera manninn Stauning ógleymanlegan öllum þeim, er haft hafa af honum náin kynni.« Þegar Stauning lét fyrst til sín taka dönsk stjórn- mál, var jafnaðarmannaflokkurinn frekar fámennur og lítils meg'nugur. En nú er hann langfjölmennasti stjórnmálaflokkurinn í Danmörku, svo að hartnær 45% af kjósendum landsins fylgja honum við kosn- ingar. Og á seinustu árum hefir Stauning orðið eins- konar tákn hinnar miklu og voldugu alþýðuhreyfingar i Danmörku. Þannig voru víg'orð jafnaðarmanna við síðustu kosningar: »Stauning eða glundroði.« Og dönsku kjósendurnir völdu Stauning — fyrst og fremst hann, sem tákn þeirrar stjórnmálastefnu, er kæmi skipulagi og réttlátri stjórn á þjóðarbúskapinn. En þetta á rót sína að reltja til þess, að Stauning er í orðsins beztu og fullkomnustu merkingu foringi. Ekki einvaldsherra, er kúgar með ofbeldi og ofstopa aðra menn tll hlýðni við sig, heldur berst hann í fylkingarbrjósti fyrir þeirri voldugu sveit, er einum rómi hefir valið hann til forystu. Og þessum línum mínum vil ég lúka með lýsingu Alsing Andersen land- varnarmálaráðherra á foringjanum Stauning, en sú lýsing er þannig: »Það er ekki nóg, að vinna sigur. Það er nauðsyn- legt að vita, til hvers á að nota sigurinn. Stauning veit hvað hann vill og hvernig hann á að framkvæma vilja sinn. Honum er ekki einungis sýnt um að búa til kosningaávarp á flokksþingi. Hann getur líka gert ávarpið að stefnuskrá fyrir ríkisstjórn. Hann er ekki einungis hugkvæmur. Hann hefir einnig hæfileika til þess að byggja upp og setja í form. Hann getur allt- (31)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.