Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 52

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 52
Okt. 4. Baröi Guðmundsson settur pjóðskjalavöröur var skipaður í stöðuna. — 12. Árni Árnason héraðslæknir í Ólafsvík varð doktor við háskólann liér fyrir læknisfræðiritgerð. — Þorsteinn M. Jónsson bóksali á Akureyri ráð- inn forstöðumaður gagnfræðaskólans par um eitt ár, frá '/>» að telja. — 23. Þórhallur Sæmundsson settur lögreglustjóri á Akranesi var skipaður í stöðuna, frá V11 að telja. Nóv. 7. Sigurði Thoroddsen yfirkennara í Rvík veitt lausn frá embættinu, frá */i 1936. I p. m. var Magnús Sigurðsson bankastjóri sæmd- ur kommandörkrossi Dannebrogsorðunnar, 1. gráðu. Des. 1. Benedikt S. Þórarinsson kaupm. í Rvík. sæmdur doktorsnafnbót af heimspekisdeild háskólans hér. — 12. Guðbrandur Jónsson rithöfundur í Rvik var sæmdur prófessors nafnbót. — 28. Oddur Björnsson prentmeistari á Akureyri kjör- inn heiðursborgari par. í p. m. lauk Helgi Tryggvason kennari stúdents- prófi við háskólann hér, með hárri I. einkunn. Á árinu var Hilmar Stefánsson bankastjóri við útbú Landsbankans á Selfossi, skipaður aðalbankastjóri Bún- aðarbankans. — Sæmd fálkaorðunni: Stórkrossinum: 28/s: Carl P. M. Hansen kammerherra og kabinetsekretéri drottningarinnar. ~/a: Christen Iversen Mondrup aðal- forstjóri dönsku póst- og' simamálanna. V12: Eygenio Pacelli kardínáli og sekretéri i Vatikaninu. — Stórridd- arakrossinum með stjörnu: a/e: Olaf Hedegaard banka- stjóri í Khöfn. n/e: S. H. Johannessen verzlunarráð í Oslo. */n. Gert Falck Heiberg óðalseigandi í Amle í Sogni í Noregi. — Stórriddarakrossinum án stjörnu: 16/i Kay A. Ghristensen formaður hinnar verkfræði- legu deildar póst- og simamálanna í Khöfn og Marcus Wallenberg jmgri, bankastjóri í Stokkhólmi. s/e: Ernsl W. Bader og Klein, báðir dr. med. í Berlín. 16/»: Carl Fr. Lillelund vatnsleiðslustjóri í Khöfn og Paul E. B. (48)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.