Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Page 52
Okt. 4. Baröi Guðmundsson settur pjóðskjalavöröur
var skipaður í stöðuna.
— 12. Árni Árnason héraðslæknir í Ólafsvík varð
doktor við háskólann liér fyrir læknisfræðiritgerð.
— Þorsteinn M. Jónsson bóksali á Akureyri ráð-
inn forstöðumaður gagnfræðaskólans par um eitt
ár, frá '/>» að telja.
— 23. Þórhallur Sæmundsson settur lögreglustjóri á
Akranesi var skipaður í stöðuna, frá V11 að telja.
Nóv. 7. Sigurði Thoroddsen yfirkennara í Rvík veitt
lausn frá embættinu, frá */i 1936.
I p. m. var Magnús Sigurðsson bankastjóri sæmd-
ur kommandörkrossi Dannebrogsorðunnar, 1. gráðu.
Des. 1. Benedikt S. Þórarinsson kaupm. í Rvík. sæmdur
doktorsnafnbót af heimspekisdeild háskólans hér.
— 12. Guðbrandur Jónsson rithöfundur í Rvik var
sæmdur prófessors nafnbót.
— 28. Oddur Björnsson prentmeistari á Akureyri kjör-
inn heiðursborgari par.
í p. m. lauk Helgi Tryggvason kennari stúdents-
prófi við háskólann hér, með hárri I. einkunn.
Á árinu var Hilmar Stefánsson bankastjóri við útbú
Landsbankans á Selfossi, skipaður aðalbankastjóri Bún-
aðarbankans. — Sæmd fálkaorðunni: Stórkrossinum:
28/s: Carl P. M. Hansen kammerherra og kabinetsekretéri
drottningarinnar. ~/a: Christen Iversen Mondrup aðal-
forstjóri dönsku póst- og' simamálanna. V12: Eygenio
Pacelli kardínáli og sekretéri i Vatikaninu. — Stórridd-
arakrossinum með stjörnu: a/e: Olaf Hedegaard banka-
stjóri í Khöfn. n/e: S. H. Johannessen verzlunarráð í
Oslo. */n. Gert Falck Heiberg óðalseigandi í Amle í
Sogni í Noregi. — Stórriddarakrossinum án stjörnu:
16/i Kay A. Ghristensen formaður hinnar verkfræði-
legu deildar póst- og simamálanna í Khöfn og Marcus
Wallenberg jmgri, bankastjóri í Stokkhólmi. s/e: Ernsl
W. Bader og Klein, báðir dr. med. í Berlín. 16/»: Carl
Fr. Lillelund vatnsleiðslustjóri í Khöfn og Paul E. B.
(48)