Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 82
færendum, sem störfuðu að iðnaði og verzlun, voru sjálfstæðir atvinnurekendur nálega V< (23°/o), en aí framfærendum við ólikamlega atvinnu voru sjálfstæðir atvinnurekendur ekki nema 10°/», við fiskveiðar 8°/o og við samgöngur aðeins 6°/o. Atvinnurekendur, sem við manntalið höfðu ekki í þjónustu sinni neitt vinnu- fólk utan fjölskyldu sinnar, töldust einyrkjar. Voru þeir 42°/o af öllum atvinnurekendum. Skiptingin milli vinnuveitenda og einyrkja var þannig i hverjum at- vinnuflokki: Vinnu- Ein- Sam- veit. yrkjar tals Landbúnaður 3 858 2 762 6 620 Fiskveiðar 699 92 791 Iðnaður 573 900 1473 Verzlun 584 224 808 Samgöngur 77 135 212 Olíkamleg atvinna ... 46 164 210 Samtals 5 837 4 277 10114 Einyrkjar eru tiltölulega flestir við ólíkamlega at- vinnu (læknar, kennarar o. fl.), við samgöngur (bíl- stjórar með eigin bíl) og við iðnað (handverksmenn), en tiltölulega fæstir við fiskveiðai Af framfærendum við fiskveiðar störfuðu 4675 við við útgerð mótorbáta (útgerðarmenn, skrifstofufól hásetar o. s. frv.), 1643 við útgerð togara og annarra fiskigufuskipa, 280 við útgerð róðrarbáta og 2707 við fiskverkun. Framfærendur við iðnað skiptust þannig: Matvæla- iðnaður 573, vefjariðnaður 342, fataiðnaður og bún- ingsstörí 1030, byggingastörf, moldar- og grjótvinna o. fl. 1347, trésmíði, leður- og gúmiðnaður 1710, málmsmíði 817, tekniskur og kemiskur iðnaður 348, bóka- og listiðnaður 295 og óákveðið 6. Framfærendur við verzlun skiptust þannig: Vöru- verzlun 3008, bankar, vátrygging og miðlun 223 og veitingastörf 319. (78)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.