Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 95

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 95
akinu á pví, eins og reyndar er tekið fram, aðeins við Reykjavík. Hið eiginlega dcigatai almanaksins nær yfir bls. 5—16 og má pað með réttu nefnast aðalkjarni pess. En pvi er pannig til hagað, að hver blaðsíða nær yfir einn mánuð, og almanakið hefir nú um langan aldur (frá 1861) verið gefið út í sama formi, sem hefir pann mikla kost, að pað er eigi stærra en svo, að auðvelt er að stinga pví i vasann, án pess að purfa að brjóta pað saman. En af pví leiðir á liinn bóginn, að flestum dögum má eigi ætla meira en eina línu, og letrið verður að vera smátt, svo eigi purfi að fella burtu pað, sem nauðsynlegt verður að telja. Efst á hverju blaði stendur nafn mánaðarins og tala daga hans auk ártalsins. Mánaðanöfnin eru frá Rómverjum runnin og hafa nú fengið alpjóðahefð. A 16. og 17. öld voru gerðar nokkrar tilraunir til að fá íslenzk nöfn í peirra stað, en pær báru engan árangur, og er nafna pessara pví ekki getið í alman- akinu, enda voru pau flest óhöndugleg. Önnur áberandi skipting dagatalsins er vikuskipt- ingin, og er hverri sunnudagsviku, sem byrjar á sunnudegi og endar á laugardegi, ætlað afmarkað rúm. Fyrirsagnir pessara vikna snerta kirkjuárið, en pað byrjar með aðventu, sem er 1. sunnudagur í jólaföstu. Aðventa er upprunalega latneskt orð, »ad- ventus« (domini), sem merkir »komu« (drottins, p. e. Krists). A jólaföstu eru ávalt 4 sunnudag'ar, og pess vegna getur aðventa eigi verið fyrr en 27. nóv. og eigi siðar en 3. dezember. Almanakið sýnir sjálft, hvernig kirkjuárinu er skipt í tímabil, sem miðast við ýmsar heldri liátíðir kirkjunnar, og parf pví eigi að rekja pað hér ítarlega. Skammstöfunina S. e. á að lesa: »Sunnudagur eftir«. Rétt pyltir að benda á pað, að kirkjuárið og skipting' pess er til vor komið úr kapólskum sið, og pess vegna er pað mótað af helgi- siðum peirrar kirkju, svo sem sjá má af pví, hve (91)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.