Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 53
Sinding vitamálastjóri í Khöfn 19/n: Georg Clausen læknir, H. J. Acker og A. E. S. Svenson stórkaupmenn, allir i Khöfn. ‘/u: Bjarni Sæmundsson dr. phil. í Rvík, Einar Arnason bóndi á Eyrarlandi, fyrrum ráðherra, Guðmundur Hlíðdal póst- og símamálastjóri í Rvík, Guðmundur Vilhjálmsson framkvæmdarstjóri i Rvík, Halldór Hermannsson prófessor í Itacka, U. S. A. og Halldór Vilhjálmsson skólastjóri á Hvanneyri. — Riddarakrossinum: ls/<: Hans Chr. Helweg-Mikkelsen í Khöfn, fyrrum lyfsali; Louis H. N. Frænkel læknir í Khöfn, Jakob Peter Jensen fulltrúi í aðalstjórn póst- og símamála í Khöfn, Hermann Christiansen forstjóri í Khöfn, Ludvig Jansen forstjóri i Wesermúnde og Leo- nardo Bonzi greifi í Milanó. 7/s: Fredrick W. Kurze kommandant. 16/»: Vigfús B. Vigfússon framkvæmdar- stjóri í Khöfn. V12: Bjarni Runólfsson rafvirki i Hólmi í Skaftártungu, Eggert Benediktsson hreppstjóri í Laug- ardælum, Hallur Kristjánsson hreppstjóri á Gríshóli í Helgafellssveit, Ingibjörg Ólafsson ungfrú í London, Klemens Kristjánsson tilraunastöðvarstjóri á Sámsstöð- um í Fljótshlið, Matthías Pórðarson ritstjóri í Khöfn, L. H. Múller kaupmaður í Rvik, Oddur Björnsson prent- meistari á Akureyri, séra Ólafur Sæmundsson í Rvík, fyrrum prestur að Hraungerði, Per Björnson Soot blaða- maður i Khöfn, Reinliard Prinz menntaskólakennari í Plön i Holstein, séra Porvaldur Jakobsson í Rvík, fyrr- um prestur að Sauðlauksdal og Póra Friðriksson ung- frú i Rvík. Á árinu voru bændunum Jóhanni Sigurðssyni á Úlfs- stöðum í Skagafirði og Páli Gíslasyni hreppstjóra á Víðidalsá í Steingrímsfirði veittar 175 krónur hverjum úr styrktarsjóði Kristjáns konungs IX. — Blóma- og trjáræktarfélagi ísafjarðar voru veittar 200 krónur úr styrktarsjóði Friðriks konungs VIII., en Skógræktarfé- lagi íslands 300 krónur úr þeim sjóði. — Luku 19 nemendur gagnfræðaprófi við Flensborgarskólann í Hafnarfirði. (49) 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.