Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 92
nefndan miðtíma þess staðar, sem hún er á. Nú hafa allir staðir á sama lengdarstigi sama sóltíma, og einn- ig sama miðtíma, en á ýmsum lengdarstigum er tím- inn elcki sá sami. íslenzkur miðtími er sá tími, sem rétt miðtímaklukka sýnir á 15. lengdarstigi vestur frá Greenwich, og á að fara eftir þeirri klukku alls stað- ar á íslandi (sbr. greinina neðst á bls. 3). Taflan á bls. 17 sýnir, hvað klukkan á að vera á hverjum degi í Reykjavík, þegar sólin er í hásuðri, en á bls. 22 er skýrt, hvernig finna skal tímann eftir sólunni annars staðar á landinu. í daglegu tali er rétt klukka eftir íslenzkum miðtíma nú oft nefnd »símaklukka«. í almanakinu er kallað miðdegi, þegar símaklukkan er tólf, en hádegi, þegar sól er í hásuðri. Sömuleiðis miðnœtti, þegar símaklukkan er 12 að nóttu (eða 0), en lágnætti, þegar sól er lægst á lofti, eða lengst fyrir neðan sjóndeildarhring. Ress vegna er skammstafað f. m. og e. m., þ. e.: fyrir miðdegi og eftir miðdegi, en ekki f. h. og e. h., þ. e.: fyrir hádegi og eftir há- degi, því að hádegi og miðdegi er ekki það sama, en hér á landi á samkvæmt lögum að fara eftir mið- tíma. Pessar reglur eru eigi að öllu lejdi i samræmi við venjulegt málfar alþýðu, sem setur merkingu orð- anna eigi svo skörp mörk. Um eða litlu fyrir 1700 voru þeir Páll lögmaður Vídalín og Jón biskup Árna- son sammála um það, að miðdegi sé á sama tíma og miðmundi, og voru þó þessir mætu menn ósam- mála um margt það, er að dagstundatali lýtur. Einn- ig kemur það fram í gömlum ritum, að miðdegi geti verið sama og hádegi. Samt virðist meira elda eftir af þeirri málvenju, að miðdegi sé eftir hádegi, en sjaldnast ákveðin stund, heldur nokkur hluti dagsins. A dagskrám alþingis stendur oft, að fundur hefjist »lcl. 1 miðdegis«. Petta ber víst að skilja svo, að mið- degi sé einhver kafli dagsins (sbr. orðin »árdegis« og »síðdegis«). Útgefendum almanaksins hefir þótt óhent- (88)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.