Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 63
Nóv. 2. Esther Lauritzdóttir Magnússon, fædd Jensen,
lækniskona í Rvík; fædd 6/< 1867.
— 6. aðfn.(?). Urðu úti á Almenningi hjá Siglufirði 3
piltar frá Siglufirði eða þar úr grenndinni.
— 8. Ásgeir tíuðmundsson lögfræðingur í Rvík; fædd-
ur 30/s 1899. — Sigríður Þorkelsdóttir í Rvík, ekkja
frá Fossakoti í Andakíl; fædd ,4/io 1867.
— 18. Dó lítil telpa í Súðavík, af brunasárum er hún
fékk af að falla í pott með sjóðandi vatni í, 16. s. m.
— 23. Þórunn Ástríður Björnsdóttir yfirsetukona i
Rvík; fædd 30/i2 1859.
— 25. Steinunn Jónsdóttir eldcja á Skjaldfönn í Naut-
evrarhreppi; fædd 8li 1841.
— 28. iVarð vinnumaður frá Hjarðarhaga úti á Jök-
uldalsheiði.
— 30. Gisli Jónsson i Tröð í Eyrarsveit, fyrrum bóndi
par; fæddur 12/7 1859.
í p. m. dóu Jakob Simonarson trésmiður á Brekku
hjá Hofsósi og Þorleifur Pálsson fyrrum bóndi á
Hrauni i Unadal; báðir háaldraðir.
Des. 2. Fórst maður frá Jaðri á Látraströnd, í snjó-
flóði skammt frá bænum.
— 12. Vilhelm Hannes Finsen yfirpóstmeistari í Khöfn.
— 14. Fórust 4 menn með vélbáti, Kjartanni Olafs-
syni, frá Akranesi. Formaðurinn hét Jón Olafsson.
— Fórust 2 menn með vélbáti frá Elliðaey á Breiða-
firði. Voru Davíð Davíðsson hóndi í Dældarkoli i
Helgafellssveit og Jón Breiðfjörð Níelsson vita-
vörður í Elliðae}r; fæddur 10/io 1903. — Fórust 3
menn með vélbáti frá Ytra-Felli á Fellsströnd. Meðal
þeirra Valgeir Björnsson bóndi á Ytra-Felli. — Fór-
ust 2 menn með vélbáti á Breiðafirði. — Varð úti
maður frá Fagranesi á Reykjaströnd. — Fórust 4
menn með vélbáti, Öldunni, frá Sauðárkróki. For-
maðurinn hét Björn Sigurðsson. — Fórust 3 menn
með vélbáti, Nirði, frá Sauðárkróki. Formaðurinn
hét Sigurjón Pétursson. — Fórust feðgar frá Látr-
(59)