Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 44

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 44
ar við Grímsvötn á Vatnajökli og luku henni um mánaðamótin. Maí 2-i. Giftust rikiserfinginn og Ingiríður dóttir ríkis- erfingja Svía. íslenzka ríkið gaf peim höggmynd eftir Einar Jónsson og málverk eftir Jón Stefáns- son. — 28. Afhentu íslenzkir fulltrúar á fimmhundruð ára þingshátíð Svía gjafir frá íslandi: Málverk af f*ing- völlum eftir Ásgrím Jónsson og teikningu eftir Tryggva Magnússon, en Alþingi var sæmt frá sænska ríkinu einum af sjö minnispeningum úr gullnám- unni í Boliden. — Féll 5 ára drengur fram af bryggju á Suðui'eyri við Súgandafjörð, en 11 ára drengur, Árni Jónsson, frá ísafirði, bjargaði hon- um á sundi. 31. Sökk vélbátur, Von, útaf Fljótavík á Vestfjörðum. I þ. m. hljóp af stokkunum á ísafirði 70 smá- lesta skip ætlað til grjótnáms og sandsugu þar. — Varð Friðbjörn Níelsson kaupmaður á Siglufirði bæjargjaldkeri þar. — Kom til Rvíkur danskur haf- rannsóknavélbátur, Thor, 18 smálesta stór, og var i rannsóltnaför hér við land um mánaðartíma. Júni 8., aðfn. Varð vart þriggja landskjálftakippa í Rvik. Stóð hinn helzti þeirra alllengi en var ekki mjög snarpur. — 8. Gerónýttust í norðaustanroki og hrimi margir vélbátar í Olafsfirði og margir stórskemmdust. Flestir bátarnir voru óvátryggðir. — 13., aðfn. Reynd í fyrsta skipti talstöðin milli ís- lands og útlanda. Hún er á Seyðisfirði. — 16. Hófst Iðnsýning' á Akureyri. Lokið 12/s. — 17. Afmæli Jóns Sigurðssonar. — Hófst i Rvík alls- herjarmót í. S. í. Lauk 26. s. m. 21. Kom Jakobína Johnson skáldkona í kynnisför til landsins. — 26. Hófst Prestastefna í Rvík. Lauk 28. s. m. (40)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.