Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 61
Ágúst 6. Sigfús Sigfússon í Rvík, þjóðsagnasafnari;
fæddur 21/io 1855. — Tómas Böðvarsson bóndi á
Reyðarvatni; fæddur 24/7 1854.
— 8. Einar Sigurðsson prentari í Rvík; fæddur lth
1879. Dó á Reykjahæli.
— 12. Jóhanna Magnúsdóttir í Rvík, ekkja frá Kára-
stöðum i Ringvallasveit; fædd 7/! 1853. — Porvarð-
ur Gíslason skipherra á varðbáti, Ingimundi gamla;;
fæddur 6/u 1901. Dó á Siglufirði.
— 13. Guðríður Brynjólfsdóttir húsfreyja í Vík í Mýr-
dal; fædd 14/e 1860. — Drukknaði 8 ára drengur á
Kirkjubóli í Norðfirði, i mógröf par.
— 16. Ólafur Eiríksson söðlasmiður i Rvík; fæddur
3/n 1854.
— 17. Féll maður í Grenivík af hárri bryggju þar
og í'otaðist við fallið. Hét Sigurbjörn Sigurðssou
og var á sjötugsaldri.
— 26. Frímann Björnsson á Fremstagili í Langadal,
fyrrum bóndi í Hvammi par; 88 ára.
í p. m. dó Sigurður Oddsson fyrrum bóndi í
DögurðarnéS við Eyjafjörð.
Um mánaðamótin dó Eggert Jónsson bóndi á
Sauðadalsá á Vatnsnesi; 55 ára.
Sept. 1. Elísabet Sigurðardóttir matsölukona í Rvík
drukknaði í Ljósafossi, í Sogi. — Málfríður Guð-
mundsdóttir Lambertsen ungfrú í Khöfn; fædd 22/7
1865. Dó í Rvík.
— 2. Steinunn Vilhjálmsdóttir húsfreyja í Rvík, fyrr-
um húsfreyja á Eiríksstöðum i Jökuldal; fædd '/io
1859.
— 3. Séra Richard Torfason í Rvík, fyrrum prestur
að Rafnseyri og i Holtapingum, og síðar lengi
bankabókari í Rvík; fæddur 1s/ó 1866.
— 7. Ástráður Kristinn Hannesson í Rvík, fyrrum af-
greiðslumaður; fæddur 17/» 1865. — Guðjón Guð-
jónsson bóndi á Litlu-Drageyri í Skorradal; 38 ára.
Dó í Rvík.