Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 91

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 91
aftur hlaupár, en næstu aldamótaár ekki, fyrr en 2400. FjTÍr 1700 var ávallt talið hlaupár fjórða hvert ár, aldamótaárin líka (gamli stíll). Næst er minnzt á sumarauka. Sumarið á íslandi er talið 26 vikur og 2 dagar. En pegar aprilmánuður byrjar á sunnudegi, er bætt einni viku við sumarið, og nefnist sú vika lagningarvika eða sumarauki. Einnig hafa pau ár sumarauka, er aprílmánuður byrjar á laugardegi, ef næsta ár á eftir verður hlaup- ár; nefnast pau ár varnaðarár eða rímspillisár. Lagn- ingarvikan byrjar nú á sunnudegi í 14. viku sumars og endar á laugardegi í 15. viku sumars, og er hér fylgt sömu reglu og á lýðveldistímanum. I almanök- um fyrir 1924 var lagningarvikunni bætt aftan við sumarið, og hófst hún pá á laugardegi, en endaði á föstudegi. Næst er á titilblaðinu minnzt á hnattstöðu Regkja- víkur. Hnattstaða er sæmilega skýrð í kennslubók- um i landafræði, sem ætla má, að almenningur hafi lesið. En Reykjavikurbær nær yfir allstórt svæði og stendur ekki á sama, hvaða staður í Reykjavík er til tekinn. Staðurinn, sem valinn hefir verið, er sam- kvæmt herforingjaráðskortinu hér um bil par, sem Skólavarðan var og Leifsstyttan er nú. Hefði hann verið valinn t. d. vestast í bænum, jafn-norðarlega, hefði lengd staðarins orðið 1—2 mínútum meiri eða vel pað, og mundi pað breyta ýmsum tölum í alman- akinu. F*á er enn sagt á titilblaðinu, að almanakið sé reiknað eftir íslenzkum miðiíma. Almenningur mun telja, að »rélt klukka« eigi að vera tólf, pegar sólin er í hásuðri. En pað er ekki heppilegt, og naumast mögulegt, að láta klukkuna ganga nákvæmlega eftir sól, pví að sólarhringarnir eru ekki alveg jafnlangir. Pvi hefir pað ráð verið tekið, að láta klukkurn- ar alltaf ganga hnífjafnt, og pó svo nálægt sól- tímanum sem mögulegt er. Pá sýnir kluklcan svo (87)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.