Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 76
um öðrum löndum. Næsta manntal hér á landi fór heldur ekki fram fyr en 1762, en síðan 1769, 1785, 1801 og 1835. Síðan var manntal tekið fimmta hvert ár fram að 1860, en þar eftir 10. hvert ár. Hafa þann- ig alls verið tekin 18 manntöl hér á landi, og var mannfjöldinn við hvert þeirra svo sem hér segir: 1703 .... ... 50 444 1855 ... .... 64 603 1762 .... ... 44 845 1860 ... .... 66 987 1769 .... ... 46 201 1870 ... .... 69 763 1785 .... ... 40 623 1880 ... .... 72 444 1801 .... ... 47 240 1890 ... .... 70 927 1835 .... ... 56 035 1901 ... .... 78 470 1840 .... ... 57 094 1910 ... .... 85183 1845 .... ... 58 558 1920 ... .... 94 690 1850 .... ... 59157 1930 ... .... 108 861 Á 18. öldinni fækkaði landsmönnum af landfarsótt- um og óáran, en á allri 19. öldinni fjölgaði þeim um rúm 30 þúsund, og svo aftur um rúm 30 þúsund á fyrstu þrem tugum 20. aldarinnar. Pó fækkaði lands- mönnum nokkuð á árunum 1880—90 vegna þess, hve Vesturheimsferðir voru þá miklar, en 3 næstu ára- tugina þar á eftir var mannfjölgunin að meðaltali nálægt l°/o á ári (0.o°/o síðasta áratug 19. aldar og fyrsta áratug 20. aldar, og l.i°/o 1910—20), en 1920—30 liefir mannfjölgunin verið tiltölulega meiri eða 1.4°/o á ári að meðaltali. I samanburði við önnur lönd í Norðurálfunni er þetta mikil fólksfjölgun. Um líkt leyti (á 3. áratug 20. aldar eða þar um bil) var mann- fjölgunin að meðaltali á ári í Póllandi 1.7°/o, i Lux- emburg 1.6°/o, í Júg'óslavíu 1.5°/o, í Hollandi 1.4°/o, í Búlg'aríu 1.3°/o, í Portúgal, Danzig og Færeyjum 1.2°/o, á Sþáni 0.9°/o, í Ungverjalandi, Belgíu og Tjekkósló- vakíu 0.8°/o, í Danmörku og Ítalíu 0.7“/», í Noregi 0.o°/o, í Fýzkalandi, Frakklandi, Englandi, Lettlandi og Sviss 0.6°/o, í Svíþjóð 0.4°/o, í Austurríki 0.3°/o og í Eist- landi 0.2°/o.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.