Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 38
Á þessum árum fór vegur Edens mjög vaxandi, svo aö þegar sir John Simon vékúrvöldum, varalmennt búizt við því, aö Eden yrði eftirmaður hans, en það varð þó ekki. Samuel Hoare varð utanríkisráðherra Englands, en jafnframt var stofnað nýtt embætti handa Eden, hann var gerður að »I*jóðabandalagsráðherra.« Nú hófst þegar barátta Edens við ýmsa af helztu stjórnmálamönnum Englands. Hann hélt því fram, að hinar gömlu aðferðir í utanríkismálum dyggði ekki lengur. í stað leynisamninga milli sendiherra ríkjanna, sem oft geta leitt til ófriðar, skyldi milliríkjadeilum ráðið til lykta á oþinberum ráðstefnum, og almenn- ingur ekki dulinn þess, sem i ráði væri að gera, og Pjóðabandalagið vera hinn æðsti dómstóll i þeim málum. En hér átti Eden við ramman reiþ að draga. Hug- myndin um vald F’jóðabandalagsins hafði lítt náð að festa rætur, og hvert ríki hugsaði fyrst um sína hags- muni. Hér í álfu voru það Italía og Þýzkaland, sem voru örðugastir þröskuldar í vegi friðarstarfsemi Pjóðabandalagsins. Pegar ítalir hófu ófriðinn við Abessiníu, vildi Eden, að Pjóðabandalagið beitti þegar refsiaðgerðum gegn þeim, eins og lögin frekast leyfðu, en hér mætti hann eindreginni mótspyrnu frá Frökkum, og ekki síður frá helztu stjórnmálamönnum Englands, sínum eigin starfs- bræðrum. England treysti sér ekki til þess að beita hervaldi gegn ítölum, nema þeir fengju styrk Frakka, en hann var ekki auðfenginn. Fáir munu þó hafa bú- izt við, að Frakkar mundu leika á utanríkisráðherra Englands eins og raun varð á. Rétt fyrir jólin síðast var því lýst yfir, að Samuel Hoare og Laval utanríkisráðherra Frakklands hefðu orðið ásáttir um að hefjá friðarsamninga milli Italíu og Abessiniu á þeim grundvelli, að ítalir skyldu fá mikinn hluta Abessiníu til umráða, en sá hluti lands- ins. sem að nafninu til átti að teljast sjálfstætt ríki, átti í rauninni að vera undir fullkomnu eftirliti ítölsku (34)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.