Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 79
lands, má fá vitneskju um flutningana innanlands, svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir: íbúatala 0 íbúatala1) Fæddir2) Mism. á 100 fæddra Heykjavik .......... 27 352 13 013 14 339 210 Aðrir kaupstaðir .. 17501 10 196 7 305 172 Verzlunarstaðir3).. 13189 9 515 3 674 139 Sveitir ............ 49 312 74 436-f-25 124 66 A þriðja dálkinum sést aðalniðurstaðan af flutn- ingunum milli sveitanna og bæjanna, hve marga að- flutta bæirnir hafa dregið til sín umfram útflutta og hve marga sveitirnar hafa misst umfram aðflutta. Heimili. Við manntalið 1930 voru talin 20 976 heimili á öllu landinu. Par með voru taldar stofnanir o. fl. (svo sem skólar, sjúkrahús o. fl.), sem hafa sameiginlegt mötuneyti fyrir það fólk, sem í þeim dvelur. Pessi félagsheimili voru 99. Ennfremur voru einstaklingar taldir sérstakt heimili, ef þeir höfðu mat lijá sjálfum sér, en annars i heimili með fjölskyldu þeirri, sem þeir bjuggu hjá. Einstaklingsheimili töldust 618. Peg- ar félagsheimilin og einstaklingsheimilin eru dregin frá, verða eftir 20 259 eiginleg heimili með 106 430 manns. Iíemur þá 5.s manns að meðaltali á hvert heimili. Síðastliðna hálfa öld hefir meðalstærð heim- ilanna farið síminnkandi. 1880 var meðalmannfjöldi á heimili 7.< manns, 1890: 7.o, 1901: 6.2, 1910: 6.0, 1920: 5.6 og 1930: 5.3. Meðalstærð fjölskylduheimila í bæj- unum var 4.o manns, en i sveitunum 5.s manns. 1920 var meðalstærð fjölskylduheimila í bæjunum hin sama, en í sveitunum 6.2 manns. Eftir stöðu manna á heimilinu skiþtist allur mann- fjöldinn árið 1930 þannig: 1) þ. e. ibúar fæddir innanlands. 2) Fæðingarstaöur 194 manna er ótilgr. 3) með yíir 300 ibúa. (75)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.