Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 56
Marz 1. Jónína Porgerður Sandholt í Rvík, ekkja frá
ísafirði; fædd Bjering; fædd "/« 1858.
— 3. Séra Björn Porláksson í Rvík, fyrrum sóknar-
prestur að Dvergasteini og alpm. Seyðfirðinga;
fæddur 15/4 1851.
— 10. Jóhanna Jósafatsóttir Proppé liúsfreyja í Rvík,
fædd 14/8 1881.
— 11. Fórust við Slýjafjöru á Meðallandi 5 sjómenn
af frönsku fiskiskipi, Lieutenant Boyou, er strand-
aði þar.
— 12. Guðrún Jónsdóttir húsfreyja í Stangarholti á
Mýrum; fædd 9/6 1854.
— 13. Séra Olafur Olafsson í Rvík, fyrrum sóknar-
prestur að Hjarðarholti og prófastur í Dalasýslu;
fæddur 23/u 1868.
— 16. Guðríður Brynjólfsdóttir, ekkja í Rvík, frá
Ölversholti i Holtum; fædd 8/» 1850.
— 18. Guðrún Kristjánsdóttir ekkja í Hjörsey; fædd
18/s 1848.
— 19. Páhni Jónsson í Rvík, fyrrum bóndi á Æsu-
stöðum í Eyjafirði; 68 ára.
— 20. Björn Sigurbjörnsson umsjónarmaður Lands-
spítalans; fæddur 24/< 1876. — Jón Porláksson borg-
arstjóri í Rvík; fæddur 3/j 1877.
— 21. Porsteinn Porsteinsson verzlunarstjóri í Rvík;
fæddur I2/7 1895.
í þ. m., (18.?), fórust þrir menn danskir með vél-
báti Knúti á leið til Rvíkur, frá útlöndum.
Um mánaðamótin dóu Guðrún Jónsdóttir á Bálka-
stöðum í Hrútafirði, 79 ára, og Sigurður Arnason
fyrrum bóndi á Lundi í Fnjóskadal; 85 ára.
Apríl 8. Hermann Steingrímsson stud. art. í Rvík;
fæddur 29/e 1918.
— 9. Magnús Haraldsson bílstjóri í Rvík; fæddur 5/io
1899. — Oddur Gunnarsson bóndi á Felli á Langa-
nessströnd; 69 ára.
— 10. Guðjón Pórólfsson í Rvík, fyrrum bóndi í Arn-
(52)