Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 97
eftir nútímans tímatali verða 35, eða geta leikið á 35
dögum, p. e, frá 1. febrúar til 7. marz. Hinir fornu
föstuinngangar voru: 1. er vika lifir porra; 2. í önd-
verða gói (góu); 3. vika af gói; 4 i miðja gói og 5. er
vika lifir gói. Pað er nú eigi gott að vita, hvort það
er af tilviljun einni, að sambandið á milli misseris-
talsins og föstuinngangsins varð svo einfalt, en peirri
tilgátu hefir samt verið varpað fram, að misseristal-
inu hafi verið stillt pannig til, að föstuinngangarnir
yrðu eigi nema 5. Við nýja stíl, sem liér var Iög'-
leiddur árið 1700, raskaðist petta einfalda samband
milli misseristalsins og föstuinnganganna, enda voru
menn pá hættir að nota pað í timatali sínu.
í vikuyfirskriftinni er einnig getið um eitt af guð-
spjöllum sunnudagsins og hvar pað er að finna í Nýja
Testamentinu. Guðspjöllin f^dgja sunnudögum kirkju-
ársins án tillits til pess, hver dagur mánaðar pá er.
Undantekning frá pessu er pó fyrsti sunnudagur í
nóvember. Með tilskipun frá 26. okt. 1770 voru lagðir
niður nokkrir helgidagar og meðal peirra »allra heil-
agra messa«, sem er 1. nóvember, en jafnframt var
guðspjall peirrar messu flutt á 1. sunnud. i nóvember.
Framhald siðar.
Metaskrá í. S. í. 1. júlí 1936.
Sund.
Sundmet lcarla:
1. Frjáls aðferð.
50 stikur á 30,4 sek., Guðbr. Þorkelss. (K. R.), */> ’35.
100 — - 1 mín. 8,7sek., Jónas Halldórss.(Æ.)18/s’35.
200 — - 2 mín. 36,2 sek., sami (Æ.) "/9 ’32.
400 — - 5 mín. 35,2 sek., sami (Æ.) ®/7 ’34.
500 — - 7 mín. 16,8 sek., sami (Æ.) 36/9 ’35.
1000 — - 20 mín. 3,4 sek., Sig. Runólfss. (K.R.) e/» ’32.
1500 — - 23mín.l0sek.,JónasIIalldórss.(Æ.)l0/7’34.
(93)