Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Side 93

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Side 93
ugt að skipta þannig sjálfum deginum, einkum vegna þess, að hann er brot úr tveimur stundatylftum. Hafa þeir því tekið þann kost, að leggja áður nefndan skilning í orðin »miðdegi« og »miðnætti« og auð- kenna stundirnar fyrir kl. 12 með f. m. og eftir kl. 12 með e. m., eins og gert hafði verið meðan alman- ökin voru reiknuð utanlands, jafnvel þó að af því leiddi, að miðdegi í Reykjavík sé nokkuru fyrir hádegi. Þá er nú að fletta yfir á næstu blaðsíðu á alman- akinu. Efst á bls. 2 stendur: »Frá upphafi Júlíönsku aldar 6650 ár«. Júlíanska öld er 7980 ára tímabil, sem oft var notað i tímatalsreikningi, og var hún talin byrja árið 4713 f. Kr. Árið 1937 er 6650 í Júlíanskri öld. Sé deilt í þessa tölu með 19, sýnir afgangurinn, ef nokkur er, gyllinital ársins (bls. 4), en ef deilingin gengur upp, er gyllinitalið 19, og svo er það árið 1937 [sbr. Þjóðvinafélagsalmanakið 1929, bls. 100.) Gyllinitalið er númer ársins í svonefndri tunglöld, en hún er 19 ára tímabil, og hefst því ný tunglöld ineð árinu 1938. Á fyrri öldum voru til »ævarandi dagatöl« (calendaria perpetua) og var þar gyllinitalið ritað við tunglkomudaga skv. reikningi gamla stíls. Tölur þessar voru stundum ritaðar með gullnum stöfum, og hyggja menn, að gyllinitalið eða gyllini- talan dragi nafn sitt af því. Aðra skýringu á uppruna orðsins gefur þó Jón Árnason i Fingraríminu. í al- manakinu 1924 má sjá, hvernig finna má páskana af gyllinitalinu. Af gyllinitalinu eru paktarnir reiknaðir þannig, að gyllinitalið er margfaldað með 11 og 18 bætt þar við. í þá tölu, sem þar kemur út, er deilt með 30, og sýnir afgangurinn þá paktana. Gangi deil- ingin upp, má telja paktana 0 eða 30, það kemur í sama stað niður. Pessi reikningur gildir yfirstand- andi öld og tvær þær næstu. Paktatalan á að sýna aldur tunglsins á nýársdag samkvæmt tunglkomu- reikningi nýja stíls, en skeikað getur þessu á sönnum tunglaldri. Paktar voru í ríminu hafðir til þess að (89)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.