Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 72

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Blaðsíða 72
ið sé hæfilega kalkríkt, til þess að vöðvarnir hafist eðlilega við og dragist saman sem vera ber. Hormónar í nýrnahettum. Nýrnahettur sitja eins- og dálitlir lianakambar hver á sínum nýrnapól. Þess- um litlu sepum var lítið sinnt, pangað til um alda- mótin síðustu, pegar lifeðlisfræðingar urðu pess varir, að efni frá þeim varð til pess að auka stórlega blóð- þrýsting. Arið 1901 tókst að gera fullkomna efnagrein- ing á hormóna þessum, sem nefnist adrcnalín, og nú má framleiða pað utan líkamans. Mikil og margvísleg áhrif sjást, þegar adrenalín er dælt inn í æð. Blóðþrýstingurinn eykst vegna krampa í smæstu slagæðagreinum víðsvegar um líkamann. Pað eru æða-hringvöðvarnir, sem herpast saman. Farveg- ur blóðsins prengist, og þrýstingur verður pvi meiri. En vöðvar í ýmsum öðrum líffærum taka líka við- bragð; sjónop augans víkkar, hjartað vinnur af meira krafti, svita slær út um skinnið og hárin rísa. Við hvert höfuðhár er sem sé ofurlítill skásettur vöðvi, sem getur togað í hárin og látið pau rísa. Adrenalín er svo áhrifamikið, að pótt ekki sé spýtt inn í æð meiru en sem svarar 0,0025 milligrammi á hvert kg. líkamsþunga, pá má verða var áhrifanna á blóðþrýstinginn. Það er auðvelt að sjá allar æðakvísl- ar í kanínueyra, sem er punnt og gegnsætt i sterku ljósi. En í þynningunni 1 : 250 000000 veldur adrenalín samt breyting á æðavíddinni. Pað eru heldur en ekki kröftug efni, sem líkaminn framleiðir. Lífeðlisfræðingar telja framleiðslu nýrnahettnanna á þessum efnum mjög bundna við skapferli og er álitið, að adrenalín myndist í ríkum mæli við miklar geðs- hræringar, t. d. ef menn reiðast illa eða verða þrumu lostnir af skelfingu, enda rísa þá stundum hár á höfði, eins og drepið var á. Nýrnahetturnar eru ómissandi fyrir.lífið. Enski lækn- irinn Thomas Addison lýsti fyrstur manna einkenni- legum sjúkdómi vegna rýrnunar, eða veiklunar af (68)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.