Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1937, Page 53
Sinding vitamálastjóri í Khöfn 19/n: Georg Clausen
læknir, H. J. Acker og A. E. S. Svenson stórkaupmenn,
allir i Khöfn. ‘/u: Bjarni Sæmundsson dr. phil. í Rvík,
Einar Arnason bóndi á Eyrarlandi, fyrrum ráðherra,
Guðmundur Hlíðdal póst- og símamálastjóri í Rvík,
Guðmundur Vilhjálmsson framkvæmdarstjóri i Rvík,
Halldór Hermannsson prófessor í Itacka, U. S. A. og
Halldór Vilhjálmsson skólastjóri á Hvanneyri. —
Riddarakrossinum: ls/<: Hans Chr. Helweg-Mikkelsen
í Khöfn, fyrrum lyfsali; Louis H. N. Frænkel læknir
í Khöfn, Jakob Peter Jensen fulltrúi í aðalstjórn póst-
og símamála í Khöfn, Hermann Christiansen forstjóri
í Khöfn, Ludvig Jansen forstjóri i Wesermúnde og Leo-
nardo Bonzi greifi í Milanó. 7/s: Fredrick W. Kurze
kommandant. 16/»: Vigfús B. Vigfússon framkvæmdar-
stjóri í Khöfn. V12: Bjarni Runólfsson rafvirki i Hólmi
í Skaftártungu, Eggert Benediktsson hreppstjóri í Laug-
ardælum, Hallur Kristjánsson hreppstjóri á Gríshóli í
Helgafellssveit, Ingibjörg Ólafsson ungfrú í London,
Klemens Kristjánsson tilraunastöðvarstjóri á Sámsstöð-
um í Fljótshlið, Matthías Pórðarson ritstjóri í Khöfn,
L. H. Múller kaupmaður í Rvik, Oddur Björnsson prent-
meistari á Akureyri, séra Ólafur Sæmundsson í Rvík,
fyrrum prestur að Hraungerði, Per Björnson Soot blaða-
maður i Khöfn, Reinliard Prinz menntaskólakennari í
Plön i Holstein, séra Porvaldur Jakobsson í Rvík, fyrr-
um prestur að Sauðlauksdal og Póra Friðriksson ung-
frú i Rvík.
Á árinu voru bændunum Jóhanni Sigurðssyni á Úlfs-
stöðum í Skagafirði og Páli Gíslasyni hreppstjóra á
Víðidalsá í Steingrímsfirði veittar 175 krónur hverjum
úr styrktarsjóði Kristjáns konungs IX. — Blóma- og
trjáræktarfélagi ísafjarðar voru veittar 200 krónur úr
styrktarsjóði Friðriks konungs VIII., en Skógræktarfé-
lagi íslands 300 krónur úr þeim sjóði. — Luku 19
nemendur gagnfræðaprófi við Flensborgarskólann í
Hafnarfirði.
(49)
4