Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 45
Mjólkurframleiðsla óx stórum og náði nær 20 millj. lítra í mjólkurbúunum (aukning þar 27%). Útflutn- ingur mjólkurafurða var litill að vanda, þó nálægt 200 smál. osta til Þýzkalands. Matjurtaræktun gafst ágætlega yfirleitt, sbr. Árferði. Af nýjungum má einkum minna á gróðurreiti undir gleri. Þeir voru á árinu orðnir um 1 ha að flatarmáli samtals. Refaeign landsmanna var um haustið yfir 8 þús. dýr. Hafði silfurrefastofninn aukizt um rúm 50% á árinu, en blárefastofninn nálega um 100%. Refa- sýningar voru meiri en fyrr. Einnig fjölgaði öðrum loðdýrum (merðir urðu 4700). Skinnaverð varð að samantöldu miklu lægra en 1938, og marltaður lokað- ist siðan vegna styrjaldar. Bjartsýni gætti nokkuð um vorið í verklegum fram- kvæmdum, en hækkandi verðlag og strið, þegar haust- aði, drógu úr. I april var hafin fyrirhleðsla Þverár við Háamúla samkvæmt 5 ára áætlun. Byggingar í sveitum voru með meira móti bæði 1938 og 1939, rúm 200 íbúðarhús hvort árið, og kost- uðu að meðaltali 8 þús. kr. 1938, en 8,5 þús. 1939 (hækkun á erlendu efni). Af húsunum 1939 voru 188 steinhús, flest ein hæð eða hæð og kjallari. í Reykjavík var hafin bygging 40 verkamannabústaða í Rauðarárholti og unnið að húsi háskólans, en ann- ars starfað með minna móti að nýbyggingum, og svo var víðast í kaupstöðum. í Hafnarfirði var reistur hluti af klaustri Karmel-systra. Byrjað var á hitaveitu Reykjavíkur. Notkun raf- magns óx mjög. Rafstöð Akureyrar við Laxárfossa lók til starfa 14. okt. og gat framleitt 2 þús. hest- öfl (hús og pípur fyrir 4—5 þús.), kostaði 3 millj. kr. Rafveitur til almenningsþarfa i kaupstöðum og kauptúnum voru alls 39, og 19—21 af þeim, einkum hinar smærri, notuðu olíuhreyfla fyrir orkugjafa. Samanlögð orka stöðvanna nam 22,8 þús. hestöfl- um, þar af 1,4 þús. framleidd með oliuhreyflum. (43)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.