Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 60

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 60
aídur. Og frá því um 1840 tií banadægurs 1879 hafði hann með yfirburðum sínum og andlegu valdi stjórn- að íslendingum. Hann hafði vakið frelsisþrá þjóð- arinnar og bent henni á færar leiðir. Hann lagði með ræðum og ritum, og ekki sízt persónulegum áhrifum, grundvöllinn að nútimalifi íslendinga i fræðimennsku, stjórnmálum, fjármálum, hvers konar atvinnumálum, samgöngubótum og uppeldi. Ef Danir hefðu leyft íslendingum að fá fulla heimastjórn og sjálfsforræði eftir þjóðfundinn 1851, eins og þeim bar, þá hefði Jón Sigurðsson ekki aðeins haft hið andlega vald á íslandi siðasta aldarfjórðung ævi sinnar, held- ur lika hið formlega vald. Þá mundu framfarir ís- lands hafa byrjað um miðja 19. öld. Þá mundu Ame- ríkuflutningar hafa orðið litlir og þjóðin stækkað miklu örara en raun varð á. Og þá mundi Jón Sig- urðsson hafa fengið tækifæri til að sýna yfirburði sína, ekki einungis við að vekja þjóð sina og skipu- leggja orku hennar, heldur beinlinis við að leggja í verki grundvöll að alhliða þjóðarframförum. Danastjórn bauð ekki Jóni Sigurðssyni landshöfð- ingjaembættið. Hún áleit hann mótgangsmann sinn og alltof eindreginn íslending til að fara með um- boð hennar yfir landinu. Danir vildu hafa íslenzku landshöfðingjana ráðsetta hæfileikamenn og æfða í stjórnarstörfum i ráðuneyti konungs i Kaupmanna- höfn. Þeir áttu að vera tryggir og dyggir embættis- menn. Staða þeirra var erfið, þvi að þeir áttu sér tvo húsbændur: Alþingi og stjórn Dana. Þegar síð- asti landshöfðinginn skilaði af sér embættinu i hend- ur ráðherrastjórnarinnar 1904, sagði hann í ræðu, að landshöfðinginn hefði verið eins og lús á milli tveggja nagla. Það var hugtak, sem menn skildu þá betur en nú. Landshöfðingjar íslendinga voru þrír: Hilmar Fin- sen, Bergur Thorberg og Magnús Stephensen. Þeir höfðu allir útlend ættarnöfn, en voru samt. góðir (58)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.