Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 75
þess skyldi kjósa sex þingmenn til efri deildar með hlutbundnum kosningum (landskjörnir þingmenn). í þriðja lagi var Islendingum leyft að hafa staðar- fána heima fyrir, en danski fáninn.skyldi enn blakta á opinberum byggingum og á skipum. Stúdentafé- lagið og ungmennafélögin höfðu staðið saman um bláhvíta fánann, sem Einar Benediktsson hafði ort um hið fagra kvæði: „Rís þú unga íslands merki“, en á móti höfðu staðið margir menn, sem undu vel við danska fánann, eða hafði mislíkað að vekja inn- lenda fánahreyfingu. í umbrotum þeim, sem orðið höfðu um „fyrirvara“ og „eftirvara" á Alþingi, var að lokum samþykkt að fela konungi að ráða fána- gerðinni. Dönum var illa við bláhvita fánann og töldu hann vera uppreistarmerki. Ákvað konungur nú að setja skyldi rauðan kross innan í bláhvita fánann, og yrði það framtíðarfáni íslendinga. Þeim hluta landsmanna, sem barizt höfðu fyrir sérstökum þjóðfána, líkaði þessi niðurstaða miðlungi vel. Töldu þeir, að rauði liturinn innst í fána íslendinga væri sýnilega sambandsmerki og gert til að bjarga ein- hverju úr fána Dana inn í þjóðernistákn íslendinga. Kosningar samkvæmt hinni nýju stjórnarskrá skyldu fara fram sumarið og haustið 1916. Þá komu fram í fyrsta sinn tveir nýir flokkar, Verkamanna- flokkurinn og Bænda- eða Samvinnuflokkur. Upp úr hinum síðarnefndu samtökum myndaðist i ársbyrj- un 1917 Framsóknarflokkurinn. Verkamenn komu að einum fulltrúa i Reykjavík liaustið 1916, með stuðningi framsóknarmanna og „þversum“-flokks- brotsins, sem hafði töluvert fylgi i bænum. Fram- sóknarmenn fengu Sigurð Jónsson í Yztafelli kosinn á landslista, og unnu nokkur sveitakjördæmi um haustið. Þegar til þings kom um áramótin 1916—17, var Heimastjórnarflokkurinn stærstur. Þá komu „þversum-menn“. Framsóknarmenn voru hinir þriðju i röðinni. „Langsum" voru ekki orðnir nema þrír, (73) 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.