Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 86
frá kosningum 1927. Þá var Alþýðuflokkurinn i sam- starfi með þeim. Nú voru sjálfstæðismenn og al- þýðuflokksmenn i ákveðinni samvinnu móti Fram- sóknarflokknum. Þessi aðstaða varð þó ekki jafn bagaleg liðsmönnum Tryggva Þórhallssonar eins og við hefði mátt búast. Foringjar Alþýðuflokksins höfðu gert þetta nýja bandalag, án þess að spyrja sam- flokksmenn utan þings til ráða og þeir voru yfir- leitt mótfallnir þessari stefnubreytingu. Frá því Al- þýðuflokkurinn hóf starf sitt, hafði liðsmönnunum verið prédikað, að sjálfstæðismenn væru aðalandstæð- ingar þeirra. Af þessum orsökum var sókn Alþýðu- flokksins hvergi nærri jafn hörð eins og venja var til. Þeir drógu sig' i hlé við þessar kosningar, og enn aðrir studdu framsóknarmenn. Auk þess var mörg- um sjálfstæðismönnum í sveitakjördæmum mjög ó- ljúft að rýra veldi héraðanna í kosningamálum. Kosningin var 12. júni vorið 1931. Þvert á móti því, sem við mátti búast, vann Framsóknarflokkurinn mikinn kosningasigur og hafði í fyrsta og eina sinn meiri hluta á þingi, en ekki i báðum deildum. Al- þýðuflokkurinn tapaði þingsætum og sjálfstæðis- menn höfðu að svo komnu engan árangur af sam- starfinu. Ráðuneyti Tryggva Þórhallssonar fór enn með völd i eitt ár, þar til vorið 1932. Jón Þorláksson og Jón Baldvinsson höfðu að vísu beðið hneklti i bili, en þeir réðu yfir einu handhægu vopni. Þeir höfðu sameiginlega stöðvunarvald í efri deild. Og á vetrarþingi 1932 lýstu þeir þvi yfir, að þeir mundu ekki láta nokkur tekjuöflunarlög ná fram að ganga, nema Framsóknarflokkurinn kæmi til móts við þá í kjördæmamálinu. Framsóknarmenn voru ekki á eitt sáttir um málið, enda var í aðsigi klofningur i flokknum. Hér um bil þriðjungur flokks- ins vildi freista að ná samkomulagi við andstæðing- ana, en tveir þriðju hlutar framsóknarþingmanna töldu sig ekki hafa heimild til að slá af kröfum kjós- (84)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.