Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 115
III. Úr Desjarmýrar- og Njarðvíkursóknum
í Norður-Múlasýslu.
(Lýsingin er rituð af sóknarprestinum, séra Snorra
Sæmundssyni; var byrjunin, svör við fyrstu 5 spurning-
unum, dagsett 10. jan. 1840, en framhaldið, sem þessi
kafli er úr, var sent síðar ódagsett, en er ritað ein-
hvern tíma á árunum 1840—1844, þvi að séra Snorri and-
aðist 27. júlí 1844).
Fólk er hér fjörlítið, svefnsamt og matmenn. Vill
heldur hafa nægt af skemmdum mat, jafnvel skað-
legtim, en lítiS betri, t. a. m. hrár hákarl, illa þurr,
kæstur, eSa úldinn soSinn og stundum nýr. Rafabelti
hrá, morkin o. s. frv. Er þó fólkiS seigt til áreynslu.
SkilningslítiS, þrálátt, hefndargjarnt, og vill vera
slægt, og þaS þykja helztu mennirnir, sem þaS geta
veriS. Er svo hver hræddur viS annan i öllu, sem
nokltuS er i variS. Þess hjá er þaS blítt i umgengni
hversdagslega, gestrisiS og fúst til smágreiSa, einkum
ef von væri á endurgjaldi. Ofriltismenn hafa hér áSur
veriS í sókninni og gert illa verkun á fólkiS yfir
höfuð, sem hvorki er trúrækiS né upplýst meS grund-
velli, og tilfinningadauft, þegar um fjöldann er talaS.
NjarSvík og einstakur í þessari sókn undanskilst.
Smælki.
VeriS var aS taka kvikmynd. Leikstjórinn var í
mestu vandræSum meS unga stúlku, sem átti aS verj-
ast þvi, aS ungur maSur kyssti hana. Þetta gekk illa.
—- Hvernig er þetta, sagSi leikstjórinn, hafiS þér
aldrei reynt aS varna manni aS kyssa ySur? — Ónei,
anzaSi leikkonan, ekki það ég man eftir.
Lítil stúlka kom hlaupandi til móSur sinnar og
sagSi: — Mamma, komdu upp í barnaherbergiS, það
(113)