Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 92

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1941, Blaðsíða 92
til að bjarga afkomu togaranna og landsins úr bráð- um voða, nema með því að þingið lögfesti gerðardóm til að skera úr um kaupið. Sjálfstæðismenn fylgdu einhuga þessu frumvarpi. En Alþýðuflokkurinn taldi lögþvingaðan gerðardóm í kaupgjaldsmálum brot á stefnu sinni og bauð atvinnumálaráðherranum, Har- aldi Guðmundssyni, að leggja þegar í stað niður völd, í mótmælaskyni. Framsóknarmenn og sjálfstæðismenn samþykktu gerðardómslögin móti vilja Alþýðuflokks- ins og kommúnista. Hermann Jónasson fékk ungan framsóknarmann, Skúla Guðmundsson kaupfélags- stjóra á Hvammstanga, til að gegna embætti atvinnu- málaráðherra. Fór nú svo enn um skeið, eins og 1927—32, flokksstjórn framsóknarmanna með völd í landinu. Allt kjörtimabilið frá 1934—37 höfðu öldur stjórnmálanna risið hátt í landinu, einkum milli sjálfstæðismanna og framsóknarmanna. En eftir að framsóknarmenn höfðu sýnt með aðgerðum sinum i Kveldúlfsmálinu á þingi 1937, að þeim lék ekki hugur á að nota þingvald til að leggja að velli atvinnufyrir- tæki pólitískra andstæðinga, tók að myndast nokkur samstarfsgrundvöllur milli þessara flokka. Tóku blöð framsóknar- og sjálfstæðismanna að ræða um mögu- leika fyrir nýrri þjóðstjórn. Flokkarnir höfðu ýmis sameiginleg áhugamál. Öllum borgaralegum flokkum stót stuggur af því, að erlendir valdamenn efldu hér landsmálaflokk. Kom síðar í Ijós, að frá hálfu rúss- neskra aðila höfðu verið greiddar um 160 þús kr. á rúmu ári vegna fréttaefnis í blað kommúnista i Reykjavík. í öðru lagi dró að lokaþætti á sam- bandsmáli íslands og Danmerkur, og varð það mál tæplega leyst á viðunandi hátt, nema með samstarfi allra lýðræðisflokkanna. í þriðja lagi vofði blika yfirvofandi heimsstyrjaldar yfir þjóðunum. íslend- ingar fundu, að lifsbarátta þjóðarinnar, undir þeim kringumstæðum, kynni að verða svo erfið, að ekki mætti eyða nema litlu af orku þjóðarinnar í innan- (90)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.